Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 9. 2012 | 15:10

GKM: Hákon Fannar Ellertsson er klúbbmeistari Golfklúbbs Mývatnssveitar 2012

Það er Hákon Fannar Ellertsson sem er klúbbmeistari GKM 2012. Meistaramót GKM fór fram nú á laugardag og sunnudag 7. og 8. júlí 2012. Að þessu sinni voru 6 sem tóku þátt.  Spilaðir voru 2 hringir.

Hákon Ellert lauk keppni á samtals 50 yfir pari, samtals 182 hggum (96 86) og átti 15 högg á þann sem varð í 2. sæti Guðjón Vésteinsson.  Hér má sjá úrslit í Meistaramóti GKM 2012 í heild:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 H2 Alls Mismunur
1 Hákon Fannar Ellertsson GKM 15 F 43 43 86 20 96 86 182 50
2 Guðjón Vésteinsson GKM 24 F 53 48 101 35 96 101 197 65
3 Sigurður Baldursson GKM 24 F 47 49 96 30 106 96 202 70
4 Þórarinn Brynjar Ingvarsson GKM 24 F 51 58 109 43 102 109 211 79
5 Ottó Páll Arnarson GKM 24 F 55 49 104 38 114 104 218 86
6 Ellert Rúnar Finnbogason GKM 24 F 57 55 112 46 111 112 223 91