Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 19. 2014 | 13:00

GKJ: Jóhann B. Hjörleifsson með ás

Það er stutt á milli draumahögga á Hlíðavelli þessa dagana.

Jóhann B. Hjörleifsson úr GKJ gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á 12. holu á föstudagskvöldið, 16. maí 2014.

Stutt er síðan Haukur Sörli, Kristborg, Pétur og Dagur náðu draumahöggum.

Sjá má frétt Golf1 um framangreind draumahögg með því að smella á eftirfarandi HAUKUR SÖRLI;  DAGUR ;  KRISTBORG OG PÉTUR;

Golf 1 óskar Jóhanni til hamingju með ásinn og að vera kominn í Einherjaklúbbinn!