
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 2. 2013 | 09:00
GKJ: Bragi Jónsson sigraði í Áramóti GKJ
Hið árlega Áramót GKJ fór fram með breyttu sniði að þessu sinni. Mótinu var breytt í púttmót og það voru 24 sem tóku þátt og var bryddað uppá nýjungum til að flýta leik. Fyrst voru leiknar 3×9 holu hringir þar sem aðeins ásar voru taldir og síðan máttu menn halda áfram og taka 9 holur aðeins með hægri hendi og 9 holur aðeins með vinstri og síðan að reyna að shippa í fötu (5 boltar) á inniæfingasvæðinu.
Úrslit aðals mótsins urðu þessi:
1. Bragi Jónsson, 12 ásar
2. Skúli Skúlason, 11 ásar (eftir bráðabana)
3. Emil Karlsson, 11 ásar
Aðeins ein verðlaun voru fyrir framhaldið og þar sigraði Emil Karlsson.
Næsta mót er áætlað laugardaginn 5. janúar og förum við út ef snjóalög hverfa. GKJ óskar öllum gleðilegs árs!
Heimild: golf.is – heimasíða GKJ
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023
- júlí. 29. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (30/2023)
- júlí. 29. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Signý Marta Böðvarsdóttir – 29. júlí 2023
- júlí. 28. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hinrik Gunnar Hilmarsson og Þórdís Lilja Árnadóttir – 28. júlí 2023
- júlí. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jordan Spieth – 27. júlí 2023
- júlí. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Mick Jagger, Allen Doyle, Sigríður Rósa Bjarnadóttir og Daniel Hillier – 26. júlí 2023