Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 11. 2014 | 10:00

GKG: Staðan í 3. púttmóti barna og unglinga

Púttmót nr. 3 af 9 lauk s.l. laugardag, 8. febrúar 2014,  í Kórnum, og var 41 þátttakandi.

Krakkarnir sýndu góð tilþrif og er hægt að sjá besta árangur í hverjum flokki í heild með því að SMELLA HÉR

GKG minnir á næsta mót sem fer fram laugardaginn  22. febrúar í Kórnum.

Hægt er að pútta milli 11-13 og er þátttaka ókeypis.

Helstu úrslit í 3. púttmótinu: 

12 ára og yngri stelpur:

1. sæti Eva María Gestsdóttir 31 30 31

12 ára og yngri strákar:

1. sæti Sigurður Arnar Garðarsson 25 26

13-16 ára telpur:

1. sæti Anna Júlía Ólafsdóttir 32

13-16 ára drengir:

1. sæti  Bragi Aðalsteinsson 28 26 29

1. sæti  Jón Arnar Sigurðsson 33 29

16-18 ára stúlkur:

1. sæti Elísabet Ágústsdóttir 30 26 33

16-18 ára piltar:

1. sæti Jóel Gauti Bjarkason 27 29 31