Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 6. 2012 | 12:00

GKG: Sigurður Arnar Garðarsson og Herdís Lilja Þórðardóttir klúbbmeistarar 12 ára og yngri hjá GKG – myndasería

Þriðjudaginn í þessari viku lauk meistaramóti 12 ára og yngri hjá GKG. Alls voru 22 þátttakendur.  Klúbbmeistari GKG í flokki 12 ára og yngri stráka varð Sigurður Arnar Garðarson og klúbbmeistari í flokki 12 ára og yngri stelpna Herdis Lilja Þórðardóttir.

Spilaðir voru 3 9 holu hringir í Mýrinni.  Sigurður Arnar spilaði hringina 3 á samtals 115 höggum (35 40 40). Herdís Lilja spilaði sína hringi á samtals 165 höggum (59 56 50) þ.e. bætti sig með hverjum hring.

Sjá má myndaseríu frá meistaramóti GKG í flokki barna og unglinga með því að SMELLA HÉR: 

Úrslit í stráka og stelpuflokki 12 ára og yngri hjá GKG voru eftirfarandi:

Strákaflokkur 12 ára og yngri: 

Sigurvegarar í flokki stráka 12 ára og yngri í GKG á Meistaramóti GKG 2012. 3 framtíðarstórkylfingar á ferð hér f.v. Jón Gunnarsson, 3. sæti; Sigurður Arnar Garðarsson, 1. sæti og Ingi Rúnar, sonur Birgis Leifs, 2. sæti.  Mynd: GKG

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 H2 H3 Alls Mismunur
1 Sigurður Arnar Garðarsson GKG 8 F 0 40 40 6 35 40 40 115 13
2 Ingi Rúnar Birgisson GKG 9 F 0 43 43 9 42 38 43 123 21
3 Jón Gunnarsson GKG 13 F 0 42 42 8 40 44 42 126 24
4 Magnús Friðrik Helgason GKG 19 F 0 43 43 9 44 46 43 133 31
5 Flosi Valgeir Jakobsson GKG 16 F 0 45 45 11 46 47 45 138 36
6 Jón Arnar Sigurðarson GKG 24 F 0 41 41 7 53 51 41 145 43
7 Bergur Tareq Tamimi Einarsson GKG 22 F 0 50 50 16 50 48 50 148 46
8 Viktor Markusson Klinger GKG 22 F 0 54 54 20 49 46 54 149 47
9 Gunnar Þór Ásgeirsson GKG 24 F 0 47 47 13 52 51 47 150 48
10 Helgi Jónsson GKG 26 F 0 53 53 19 52 47 53 152 50
11 Svanur Þór Vilhjálmsson GKG 21 F 0 52 52 18 50 52 52 154 52
12 Jakob Emil Pálmason GKG 22 F 0 51 51 17 52 52 51 155 53
13 Eyjólfur Andri Arason GKG 20 F 0 54 54 20 55 48 54 157 55
14 Hilmar Örn Valdimarsson GKG 29 F 0 56 56 22 54 56 56 166 64
15 Jóel Þór Jóelsson GKG 25 F 0 56 56 22 55 58 56 169 67
16 Baldur Einarsson GKG 33 F 0 56 56 22 66 64 56 186 84
17 Vilhjálmur Eggert Ragnarsson GKG 32 F 0 89 89 55 77 90 89 256 154

Stelpuflokkur 12 ára og yngri: 

Sigurvegarar í flokki 12 ára og yngri stelpna í Meistaramóti GKG 2012.  Í miðjunni er sigurvegarinn Herdís Lilja Þórðardóttir. Mynd: GKG

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 H2 H3 Alls Mismunur
1 Herdís Lilja Þórðardóttir GKG 44 F 0 50 50 16 59 56 50 165 63
2 Hulda Clara Gestsdóttir GKG 31 F 0 64 64 30 50 54 64 168 66
3 Íris Mjöll Jóhannesdóttir GKG 45 F 0 66 66 32 63 72 66 201 99
4 Eva María Gestsdóttir GKG 46 F 0 66 66 32 64 79 66 209 107
5 Agnes Hinriksdóttir GKG 0 F 0 79 79 45 84 93 79 256 154