GKG: Gunnar Gunnarsson & Gunnar Gunnarsson sigruðu á Opna Fótbolti.net – myndasería
Opna Fótbolti.net mótið fór fram í frábæru veðri laugardaginn 2. júní. 188 keppendur voru skráðir til leiks og 178 keppendur luku leik á endanum.
Sjá má myndaseríu úr mótinu hér: OPNA FÓTBOLTI.NET MÓTIÐ HJÁ GKG – 2. JÚNÍ 2012
Helstu úrslit voru eftirfarandi:
1. sæti – Gunnar Gunnarsson og Gunnar Gunnarsson 60 högg
2. sæti – Ólafur Hreinn Jóhannesson og Tryggvi Valtýr Traustason 61 högg, betri á seinni 9
3. sæti – Pétur Freyr Pétursson og Andri Þór Björnsson 61 högg
4. sæti – Adam Örn Stefánsson og Stefán Mickael Sverrisson, 61 högg
7. sæti – Örn Bergmann Úlfarsson og Ragnar Geir Hilmarsson 62 högg
14. sæti – Steinar Páll Ingólfsson og Guðbjartur Ísak Ásgeirsson 64 högg
17. sæti – Guðjón Petersen og Böðvar Schram 65 högg
20. sæti – Haukur Sörli Sigurvinsson og Jónas Gunnarsson 65 högg
23. sæti – Kristján Kristjánsson og Hrafn Hrafnsson 65 högg
32 sæti – Björn Guðjónsson og Örvar Birgisson 67 högg
40 sæti – Stefán Emil Jóhannsson og Skúli Friðrik Malmquist 68 högg
46. sæti – Sigurjón Sigurðsson og Lúðvík Jónasson 69 högg
50. sæti – Ragnar Davíð Segatta og Piero Georg Segatta 69 högg
60. sæti – Finnbogi Einar Steinarsson og Stefán Jan Sverrisson 71 högg
70. sæti – Tómas Jónasson og Guðmundur Ragnarsson 72 högg
88. sæti – Sigrún Halldórsdóttir og Erla Halldórsdóttir 87 högg
89. sæti – Haukur Valgeir Magnússon og Særún Jónsdóttir 90 högg
Nándarverðlaun og Lengsta Drive
1. hola – Lengsta Drive: Ottó Sigurðsson GKG
2. hola – Tryggvi Traustason GSE 171 cm
4. hola – Skúli Malmquist GR 189 cm
5. hola – Einar Einarsson GKG 30 cm
8. hola – Gísli R. Eiríksson GS 87 cm
9. hola – Jóhannes Ó Sigurðsson GO 243 cm
11. hola – Egill Fannar Reynisson GR 134 cm
13. hola – Ólafur Jóhannesson GSE 1 cm
14. hola – Björn kr. Björnsson GK í holu (dregið á milli tveggja)
16. hola – Arnar Snær Hákonarson GR, í holu
17. hola – Adam Örn Stefánsson GSE 31 cm frá holu
18. hola – Ari Magnússon GKG 63 cm
Heimild: www.gkg.is
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024