Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 4. 2013 | 17:00

GKB: Gunnar Marel sigursæll – Poolarnir sigruðu í Styrktarmóti GKB

Í gær 3. ágúst 2013 fór fram Styrktarmót GKB.

Mótið var hið glæsilegasta í alla staði og það fjölmennasta á landinu í gær.

Þáttakendur voru 190 (95 lið) ; 40 kvenkylfingar og 150 karlkylfingar.

Spilað var skv. Texas Scramble leikformi.  Einnig voru veitt nándarverðlaun.

Sá sem kom sá og sigraði í mótinu var Gunnar Marel Einarsson, klúbbmeistari GHG 2013, en hann og lið hans Poolararnir (þ.e.a.s. hann ásamt Hilmi Guðlaugssyni)  lönduðu efsta sætinu í Texas-num á 62 höggum nettó, auk þess sem Gunnar Marel hlaut nándarverðlaun á 3. braut.

Í 2. – 5. sæti varð liðið Eagle Creak þ.e. þeir Bjarki Pétursson, GB og Snorri Hjaltason, GB; Anna Sólveig Snorradóttir, GK og Sara Margrét Hinriksdóttir, GK og Emil Þór Ragnarsson, GKG og einn afmæliskylfinga gærdagsins: Ragnar Már Garðarsson, GKG.

Hér eru helstu úrslit fyrst í því hverjir voru næstir holu og síðan í Texas-num:

Styrktarmót GKB

Næst holu

Braut 3      Gunnar Marel Einarsson      0.59m

Braut 7      Magnús Þór Haraldsson       0.01cm

Braut 12    Bergur Konráðsson               1,17m

Braut 16    Jóhann Björnsson                          1.26m

 

Næst holu á 18. braut

Haraldur Þórðarson / Árni Geir Ómarsson        200cm

1. sæti Poolarar:

Hilmir Guðlaugsson Gunnar Marel Einarsson 62 (32/22/10)

2. sæti Eagle Creek:

Snorri Hjaltason Bjarki Pétursson 63 (29/21/10)

3. sæti Sara Margrét Hinriksdóttir:

Sara Margrét Hinriksdóttir Anna Sólveig Snorradóttir 63 (30/20/10)

4 . sæti Emil Þór Ragnarsson:

Emil Þór Ragnarsson Ragnar Már Garðarsson 63 (30/22/10)

5 . sæti Hjalti Atlason:

Hjalti Atlason Sturla Ómarsson 64 (33/22/10)

6. sæti Garðar Ólafsson:

Garðar Ólafsson Sigurður Arnar Garðarsson 65 (30/21/11)

7. sæti  Tveir Harðir:

Einar Snær Ásbjörnsson Andri Steinn Ásbjörnsson 65 (35/24/13)

8. sæti  Örn Tryggvi Gíslason:

Örn Tryggvi Gíslason Gísli Arnarson 66 (30/21/9)

9 . sæti Kambarnir:

Guðmundur S Guðmundsson Magnús Þór Haraldsson 66 (33/22/10)

10. sæti Hermann Nesmayer:

Ólafur Björn Loftsson Oddur Óli Jónasson 67 (31/21/9)

11 Haraldur Þórðarson:

Haraldur Þórðarson Árni Geir Ómarsson 67 (32/21/10)

12 Ólafur og Haukur:

Ólafur Haukur Guðmundsson Héðinn Gunnarsson 67 (33/22/13)

13 Sykurpúðar:

Bergur Konráðsson Hlynur Bergsson 67 (33/23/11)

14 Hi five:

Guðjón Steinarsson Anna María Sigurðardóttir 68 (34/23/12)

15 drullu góðir:

Dagbjartur Harðarson Bergur Einar Dagbjartsson 68 (36/25/13)

16 Spurs:

Guðjón Ármann Guðjónsson Þórður Ágústsson 69 (33/22/11)

17 Karlmenn:

Sigurþór Þórólfsson Elías Beck Sigurþórsson 69 (34/23/11)

18 GR Stjörnur:

Ríkharð Óskar Guðnason Guðmundur Jónsson 69 (34/23/12)

19 Lundarnir:

Elliði Aðalsteinsson Guðlaugur Magnússon 69 (34/23/12)

20 Svanþór Þorbjörnsson:

Svanþór Þorbjörnsson Gunnlaugur Jóhannnsson 69 (35/24/11)

21 Grindjánar:

Ingvar Guðjónsson Hávarður Gunnarsson 69 (35/24/11)

22 Davíð Arthur Friðriksson:

Davíð Arthur Friðriksson Kristinn Sörensen 69 (35/25/12)

23 Siggi:

Sigurður Sigfússon Patrik Þorvaldsson 69 (35/25/14)

24 Rúrik Hreinsson:

Rúrik Hreinsson Garðar Jóhann Grétarsson 69 (35/26/12)

25 Feðgar:

Sigurður Egill Þorvaldsson Kristófer Dagur Sigurðsson 70 (32/21/11)

26 K og Ó:

Óli Ingi Ólason Karl Ingi Vilbergsson 70 (33/23/11)

27 lurkum laminn:

Tryggvi Valtýr Traustason Grétar Agnarsson 70 (33/23/11)

28 team fuckup:

Davíð Hlíðdal Svansson Eyþór Ingi Gunnarsson 70 (35/24/11)

29 Erla Pétursdóttir:

Erla Pétursdóttir Ísleifur Leifsson 70 (35/24/11)

30 Hooters:

Alexander Aron Gylfason Ágúst Aron Gunnarsson 70 (36/25/11)

31 Liverpool feðgar:

Kristmundur Eggertsson Eggert Kristján Kristmundsson 70 (36/25/13)

32 Viktor Jónsson:

Viktor Jónsson Arnfríður I Grétarsdóttir 71 (33/25/13)

33 Björn Leví Valgeirsson:

Björn Leví Valgeirsson Einar Valberg Eiríksson 71 (35/23/11)

34 Finnbogi Einar Steinarson:

Finnbogi Einar Steinarson Friðjón Gunnlaugsson 71 (35/24/13)

35 Ágúst Friðgeirsson:

Ágúst Friðgeirsson Óttar Már Ellingsen 71 (35/25/12)

36 Gormar:

Engilbert Runólfsson Halldór Hjartarson 71 (35/25/14)

37 JayJay:

Jóhann Björnsson Francis Jeremy Aclipen 71 (36/23/13)

38 Litli & Stóri:

Hilmir Hrafnsson Hrafn Loftsson 71 (36/24/13)

39 Woodhouse people:

Jón Bjarki Sigurðsson Laufey Sigurðardóttir 71 (40/28/12)

40 Nr. 5:

Pálmi Örn Pálmason Guðmundur Pálmi Kristinsson 72 (34/23/12)

41 Alfreð Aron Guðmundsson:

Alfreð Aron Guðmundsson Bjarki Þór Guðmundsson 72 (35/26/12)

42 Pétur Guðmundsson:

Pétur Guðmundsson Hólmfríður Lillý Ómarsdóttir 72 (37/25/12)

43 Patti:

Ásgeir Ragnarsson Jóhann Friðbjörnsson 72 (37/26/13)

44 Leó:

Þórhalli Einarsson Guðný Kristín S Tómasdóttir 72 (37/26/13)

45 Tryggvi R Valdimarsson:

Tryggvi R Valdimarsson Valdimar Róbert Tryggvason 73 (33/24/11)

46 Þröstur:

Þröstur Már Sigurðsson Gunnar Guðjónsson 73 (35/24/11)

47 Jens Nikulás Buch:

Jens Nikulás Buch Viðar Jónasson 73 (36/25/13)

48 Rafnkell Kristján Guttormsson:

Rafnkell Kristján Guttormsson María Björg Sveinsdóttir  73 (36/26/14)

49 Hilda Gott:

Sighvatur Bjarnason Ragnhildur Gottskálksdóttir 73 (36/28/14)

50 Hergeir Elíasson:

Hergeir Elíasson Hermann Hauksson 73 (37/24/11)

51 Halldór Ásgrímur Ingólfsson:

Halldór Ásgrímur Ingólfsson Jón Karl Björnsson 73 (37/24/11)

52 við tvô:

Anna María Reynisdóttir Ágúst Jónsson 73 (37/25/12)

53 Lyngheimar:

Gunnar Þorsteinsson Þorsteinn Gunnarsson 73 (37/27/14)

54 Vala og Raggi:

Ragnar Gíslason Valgerður Torfadóttir 73 (38/27/13)

55 Aðalsteinn Örnólfsson:

Aðalsteinn Örnólfsson Unnur Sæmundsdóttir 73 (38/27/13)

56 Múr og Rót:

Elías Raben Unnars. Gunnólfsson Ólafur Steindórsson 74 (35/23/11)

57 Ómar Sigurvin Gunnarsson:

Ómar Sigurvin Gunnarsson Pétur Freyr Pétursson 74 (36/24/11)

58 simplemente el mejor:

Fjóla Pétursdóttir Pétur Sverrisson 74 (36/26/13)

59 Ragnar Sigurðarson:

Ragnar Sigurðarson Rúnar Kristjánsson 75 (34/22/10)

60 Sólveig Stefánsdóttir:

Sólveig Stefánsdóttir Snorri Loftsson 75 (35/25/13)

61 Jóhannes G Benjamínsson:

Jóhannes G Benjamínsson Þorsteinn Þorsteinsson 75 (36/25/13)

62 Gunnar Örn Kristjánsson:

Gunnar Örn Kristjánsson Birna Hafnfjörð Rafnsdóttir 75 (39/28/13)

63 thani:

Þórarinn Haraldsson Malai Rattanawiset 75 (40/29/16)

64 Brynhildur Sigursteinsdóttir:

Brynhildur Sigursteinsdóttir Guðný Ásta Snorradóttir 75 (41/29/15)

65 Sprækir:

Steinar Birgisson Guðmundur Haraldsson 76 (36/24/12)

66 Einar Ingvar Jóhannsson:

Einar Ingvar Jóhannsson Hinrik Þráinsson 76 (37/26/13)

67 Gunnarar:

Gunnar Benediktsson Gunnar Snær Gunnarsson 76 (37/26/13)

68 Þorbjörg Albertsdóttir:

Þorbjörg Albertsdóttir Leópold Sveinsson 76 (37/26/14)

69  Valur Leonhard Valdimarsson:

Valur Leonhard Valdimarsson Kristín Magnea  Eggertsdóttir 76  (37/28/14)

70 Baldur Þór Baldvinsson:

Baldur Þór Baldvinsson Sigrún Þorláksdóttir 76 (39/27/11)

71 Regína Sveinsdóttir:

Regína Sveinsdóttir Helga Sveinsdóttir Sebah 77 (37/28/14)

72 Litlu strákarnir:

Magnús Arnar Kjartansson Gunnar Friðrik Gunnarsson 77 (38/25/13)

73 SS:

Steinn Guðmundur Ólafsson Stefanía Eiríksdóttir 77 (38/26/11)

74 Hjörleifur B Kvaran:

Hjörleifur B Kvaran Gunnar Þorláksson 77 (38/26/12)

75 Guðlaugur Guðlaugsson:

Guðlaugur Guðlaugsson Guðrún Pétursdóttir 77 (38/28/14)

76 Múli:

Árni Jóhannesson Pétur J Haraldsson 77 (38/28/17)

77 Guðni Björnsson:

Guðni Björnsson Rjajab Ali Hayat Kan 77 (39/28/14)

78 Patti:

Sigurður V Sigurðsson Haraldur G Vigfússon 78 (38/26/14)

79 Ólafur og Mjöll:

Ólafur Stefánsson Mjöll Björgvinsdóttir 78 (40/29/14)

80 Birta Líf:

Pálmi Ásmundsson Ásdís Halldórsdóttir 78 (40/29/15)

81 Hlynur og Oliver:

Hlynur Elísson Oliver Elís Hlynsson 78 (40/29/16)

82 Elías Níelsson:

Elías Níelsson Níels Einar Reynisson 79 (38/26/14)

83 Helgi Þór Eiríksson:

Helgi Þór Eiríksson Viktor Björn Viktorsson 79 (40/29/15)

84  Kristinn Skæringur Baldvinsson:

Kristinn Skæringur Baldvinsson Sigríður Mínerva Jensdóttir  79 (43/31/14)

85 G og G:

Gissur Rafn Jóhannsson Gyða Þórðardóttir 80 (40/29/14)

86 Gaflarar:

Særún Garðarsdóttir Magnús Jóhannsson 80 (42/31/15)

87 Systurnar:

Sjöfn Björnsdóttir Emilía Björg Björnsdóttir 81 (40/29/14)

88 Guðmundur Karl Guðmundsson:

Guðmundur Karl Guðmundsson Guðjón Sólmar Pétursson 81 (41/28/15)

89 Klausturhólar:

Guðmundur Jóhannesson Einar Ásgeir Guðmundsson 82 (43/32/15)

90 Jóhannes og Sverrir:

Sveinn Geir Sigurjónsson Sverrir Rúnarsson 83 (35/23/13)

91 Ívar og Ragnar:

Ívar Örn Ragnar Þór Hannesson 85 (36/25/13)

92 Agnes Geirsdóttir:

Guðmundur Ingvi Pálmarsson Guðjón Guðmundsson 87 (45/31/14)

93 Þorvaldur Ólafsson Sigfríð Runólfsdóttir 87 (45/33/18)

94 Brekkubær:

Sigurður Sveinbjörnsson Dagný Jónasdóttir 88 (45/32/16)

95 Stefán Rúnar Guðnason:

Stefán Rúnar Guðnason Aron Brandsson 101 (46/32/14)