Ragnheiður Jónsdóttir | september. 30. 2013 | 21:00

GK: Vetraropnunartími Hraunkots

Á morgun, 1.október tekur gildi nýr opnunartími í Hraunkoti.
Vetraropnunartími Hraunkots :
(byrjar 1. október)
Nýja æfingaskýlið er opið frá kl.10:00 en afgreiðslan og inniaðstaðan er opin samkvæmt eftirfarandi upplýsingum. Alltaf er opið í gamla skýlinu og tekur boltavélin við boltakortum og mynt.

Mánudaga til fimmtudags 12:00-22:00
Föstudaga 12:00-19:00
Laugardaga 10:00-19:00
Sunnudaga 10:00-20:00

Þeir í Hraunkoti þakka fyrir samstarfið í sumar og hlakka til að sjá sem flesta i vetur.