
Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 29. 2011 | 07:00
GK: Púttmót og fjáröflun krakkanna úr Keili á gamlársdag – Vegleg verðlaun!
Hið árlega áramótapúttmót Hraunkots verður haldið á gamlársdag frá kl. 11-16.
Spilaðir verða 2 hringir og gildir betra skor, – en verð fyrir báða hringina er aðeins 500 krónur.
Í verðlaun verða flugeldapakkar frá björgunarsveitunum.
Síðan verða krakkar úr Keili með fjáröflun á sama tíma í Kotinu.
Settar verða upp tvær púttþrautir og getur fólk spreytt sig gegn vægu gjaldi.
Nöfn allra sem ná að setja niður pútt verða sett í pott.
Dregið verður um glæsilega vinninga, m.a. eftirréttaveislu sælkerans fyrir 8 manns,
dúsin af Callaway Tour boltum, lúffur, alfræðiorðabók golfarans, rósabúnt o.fl.
Heimild: Heimasíða Keilis www.keilir.is
- janúar. 28. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (4/2023)
- janúar. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2023
- janúar. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bjarni Benediktsson – 26. janúar 2023
- janúar. 25. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sjöfn Har, Heimir Hjartarson, Svandís Thorvalds og Brynja Sigurðardóttir – 25. janúar 2023
- janúar. 24. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingunn Einarsdóttir – 24. janúar 2023
- janúar. 23. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Yani Tseng ———– 23. janúar 2023
- janúar. 23. 2023 | 06:00 PGA: Xander Schauffele með fyrsta albatrossinn á ferlinum á AmEx Open
- janúar. 23. 2023 | 05:15 Hvað var í sigurpoka Brooke Henderson?
- janúar. 23. 2023 | 05:00 PGA: Rahm rúllaði upp AmEx Open
- janúar. 22. 2023 | 22:40 Champions: Stricker sigraði í Hawaii
- janúar. 22. 2023 | 22:30 LPGA: Sigur Brooke Henderson öruggur á Hilton Grand Vacations TOC!!!
- janúar. 22. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sigurbjörn Sigfússon og Unnur Ólöf Halldórsdóttir – 22. janúar 2023
- janúar. 22. 2023 | 14:45 Evróputúrinn: Victor Perez sigraði á Abu Dhabi HSBC meistaramótinu
- janúar. 21. 2023 | 23:59 LPGA: Brooke Henderson leiðir á Hilton Grand Vacations TOC f. lokahringinn
- janúar. 21. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (3/2023)