
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 29. 2020 | 18:00
GK: Hafþór og Örn með ása
Örn Einarsson fór holu í höggi á 15. holu Hvaleyrarvallar, í gær, þriðjudaginn 28. júlí 2020.
Með honum í holli og vitni að ásnum voru Halldór Þórólfsson, Sigurður Sigmundsson og Jörundur Guðmundsson.
Á sama degi náði Hafþór Hafliðason (mynd hér að ofan) að fara holu í höggi á 4. braut Hvaleyrarvallar.
4. og 15. brautir Hvaleyrarvallar eru báðar par-3 og 139 metra langar af gulum teigum.
Golf 1 óskar þeim Hafþóri og Erni innilega tl hamingju með inngönguna í Einherjaklúbbinn!!!
Í aðalmyndaglugga: Örn Einarsson á 15. braut Hvaleyrarvallar. Mynd: GK
- janúar. 20. 2021 | 07:30 Spurning hvort Olympíuleikarnir fari fram 2021?
- janúar. 20. 2021 | 07:00 Haraldur Júlíusson látinn
- janúar. 20. 2021 | 06:00 GM: 40 ár frá stofnun GKJ
- janúar. 19. 2021 | 19:00 GA: Veigar hlaut háttvísibikarinn 2020
- janúar. 19. 2021 | 18:00 Paige Spiranac segir Tiger ekkert skrímsli þrátt fyrir framhjáhald
- janúar. 19. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tommy Fleetwood – 19. janúar 2021
- janúar. 19. 2021 | 10:00 PGA: Jon Rahm dregur sig úr móti vikunnar
- janúar. 18. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðný María Guðmundsdóttir – 18. janúar 2021
- janúar. 18. 2021 | 12:00 Hver er kylfingurinn: Kevin Na?
- janúar. 18. 2021 | 01:30 PGA: Na sigraði á Sony Open
- janúar. 18. 2021 | 00:01 Thomas missir Ralph Lauren sem styrktaraðila
- janúar. 17. 2021 | 21:00 GA: Lárus Ingi kylfingur ársins 2020
- janúar. 17. 2021 | 20:00 Tiger: „Hún brosir ekki núna!“
- janúar. 17. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birnir Valur Lárusson – 17. janúar 2021
- janúar. 17. 2021 | 07:00 PGA: Brendan Steele leiðir f. lokahringinn á Sony Open