Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 31. 2013 | 15:30

GK: Frá Áramótapúttmótinu – nokkrar myndir

Nú er nýlokið  Áramótapúttmóti Hraunkots, sem fram fór í dag, Gamlársdag, en byrjað var kl. 10 og lokað kl. 15:00.

Fjölmennt var enda glæsileg verðlaun í boði einsog ávallt

.Leiknir voru tveir 18 holu pútthringir og taldi betri hringurinn í mótinu.

Aukaverðlaun fyrir flesta ása, flest þrípútt og flesta tvista.

Stinni var með kaldan á kanntinum og allt fljótandi í snakki og ídýfum.

Helstu úrslit voru eftirfarandi:

1.sæti Ólafur Andri Davíðsson 26 pútt,14-12
2.sæti Hilmar Eiríksson. 26 pútt,13-13
3.sæti Birgir V.Björnsson. 27.pútt,15-12 bestur síðustu 3

Flestir ásar Ólafur Andri, flest tvípútt Daníel Freyr Ólafsson,flestir þristar Auður Björt Skúladóttir

Hér eru nokkrar myndir frá púttmótinu (Myndir: Hraunkot):1-a-putt-51-a-putt-81-a-putt-71-a-putt-41-a-putt-3

1-a-putt-1

1-a-putt-6