Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 6. 2012 | 18:25

GK: Dröfn Þórisdóttir vann 3. flokk kvenna og Lilja Bragadóttir 4. flokk kvenna á Meistaramóti Keilis

Nú í vikunni lauk keppni í 3. og 4. flokki kvenna hjá Golfklúbbnum Keili.  Þátttakendur í 3. flokki að þessu sinni voru 16 og í 4. flokki 14, þ.e. samtals 30 konur tóku þátt. Þann 3. júlí var síðan sameiginlegur kvöldverður hjá Keiliskonunum 30 og er hér nokkrar myndir sem Þórunn Bergsdóttir tók við það tækifæri:

Frá sameiginlegum kvöldverði Keiliskvenna 3. júlí 2012. Mynd: Þórunn Bergsdóttir.

 

Frá sameiginlegum kvöldverði Keiliskvenna 3. júlí 2012. Mynd: Þórunn Bergsdóttir.

Sigurvegarar í 3. flokki kvenna á Meistaramóti Keilis 2012. F.v.: Guðrún Lilja Rúnarsdóttir, Dröfn Þórisdóttir og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir. Mynd: Þórunn Bergsdóttir

Hér er helstu úrslit:

3. flokkur kvenna:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Dagar Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur D1 D2 D3 D4 D5 D6 D7 Alls Mismunur
1 Dröfn Þórisdóttir GK 20 F 47 50 97 26 96 104 97 297 84
2 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir GK 20 F 51 44 95 24 97 105 95 297 84
3 Guðrún Lilja Rúnarsdóttir GK 20 F 46 47 93 22 107 98 93 298 85
4 Ólöf Baldursdóttir GK 24 F 53 52 105 34 95 99 105 299 86
5 Svava Skúladóttir GK 23 F 60 48 108 37 96 103 108 307 94
6 Agla Hreiðarsdóttir GK 22 F 58 54 112 41 91 104 112 307 94
7 Guðrún Einarsdóttir GK 23 F 53 51 104 33 104 103 104 311 98
8 Jenný Einarsdóttir GK 25 F 52 52 104 33 102 105 104 311 98
9 Ragnheiður Ríkharðsdóttir GK 25 F 49 56 105 34 102 105 105 312 99
10 Ingveldur Ingvarsdóttir GK 20 F 51 50 101 30 106 107 101 314 101
11 Kristrún Runólfsdóttir GK 24 F 49 57 106 35 107 101 106 314 101
12 Halldóra Einarsdóttir GK 25 F 63 55 118 47 116 103 118 337 124
13 Guðrún Ösp Þórgnýsdóttir GK 24 F 56 66 122 51 100 119 122 341 128
14 Rannveig Vigfúsdóttir GK 26 F 50 62 112 41 122 115 112 349 136
15 Jóna Júlía Henningsdóttir GK 26 F 51 60 111 40 134 113 111 358 145
16 Sigurborg EyjólfsdóttirForföll GK 20 F 55 48 103 32 103 103 32

 

4. flokkur kvenna: 

Sigurvegarar í 4. flokki. Mynd: Þórunn Bergsdóttir.

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Dagar Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur D1 D2 D3 D4 D5 D6 D7 Alls Mismunur
1 Lilja Bragadóttir GK 26 F 54 48 102 31 108 98 102 308 95
2 Rebecca Oqueton Yongco GK 29 F 54 48 102 31 102 105 102 309 96
3 Ólöf Ásta Farestveit GK 27 F 53 53 106 35 103 112 106 321 108
4 Margrét Elsa Sigurðardóttir GK 30 F 56 53 109 38 107 109 109 325 112
5 Elín Soffía Harðardóttir GK 33 F 50 58 108 37 108 113 108 329 116
6 Birna Ágústsdóttir GK 27 F 55 59 114 43 115 103 114 332 119
7 Þórunn Bergsdóttir GK 30 F 59 54 113 42 111 109 113 333 120
8 Sigrún Steingrímsdóttir GK 28 F 55 66 121 50 105 108 121 334 121
9 Kristín F Gunnlaugsdóttir GK 29 F 55 55 110 39 114 114 110 338 125
10 Anna Kristín Bjarnadóttir GK 28 F 61 56 117 46 107 114 117 338 125
11 Helga R Stefánsdóttir GK 34 F 57 63 120 49 109 115 120 344 131
12 Anna Sigríður Gunnarsdóttir GK 31 F 56 54 110 39 124 115 110 349 136
13 Elna Christel Johansen GK 31 F 56 58 114 43 114 122 114 350 137
14 Guðbjörg Sigþórsdóttir GK 27 F 57 59 116 45 121 128 116 365 152