Klúbbmeistarar GJÓ 2022
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 16. 2022 | 11:30

GJÓ: Auður og Rögnvaldur klúbbmeistarar 2022

Meistaramót Golfklúbbsins Jökuls í Ólafsvík (GJÓ) fór fram dagana 12.-14. júlí 2022.

Þátttakendur, sem luku keppni, voru 21 og kepptu í 5 flokkum.

Klúbbmeistarar GJÓ árið eru þau Auður Kjartansdóttir og Rögnvaldur Ólafsson.

Hér að neðan má sjá öll úrslit:

Fgj 0-10 karlar:
1 Rögnvaldur Ólafsson -6 210 (68 73 69)
2 Hjörtur Ragnarsson +15 231 (81 76 74)
3 Jón Bjarki Jónatansson +33 249 (82 88 79)

Fgj 10-20 karlar:
1 Jóhann Pétursson +36 252 (85 86 81)
2 Jón Steinar Ólafsson +50 266 (94 82 90)
3 Hjörtur Guðmundsson +56 272 (87 95 90)
4 Eiríkur Leifur Gautsson +59 275 (91 89 95)

Fgj 20+:
1 Jóhann Eiríksson -1p 107 punktar (35 39 33)
2 Styrmir Páll Sigurðarson -15p 93 punktar (26 31 36)
3 Halldór Kristinsso -19p 89 punktar (31 25 33)
4 Sigurður Ingi Guðmarsson -20p 88 punktar (26 31 31)
5 Ríkharður Einar Kristjánsson -30p 78 punktar (23 25 30)
6 Guðbjörn Sigfús Egilsson -34p 74 punktar (19 34 21)

Karlar 60+:
1 Sæþór Gunnarsson +32 248 (88 83 77)
2 Sigurður Þröstur Gunnarsson +46 262 (88 93 81)
3 Viðar Gylfason +47 263 (92 84 87)
4 Ólafur Rögnvaldsson +96 312 (106 97 109 312)

Konur:
1 Guðrún Eva Bjarkadóttir +4p 112 punktar. (37 35 40) – höggleikur (112 112 109)
2 Auður Kjartansdóttir -11p 97 punktar (29 28 40) – klúbbmeistari – höggleikur (86 87 74)
3 Rebekka Heimisdóttir -14p 94 punktar (27 35 32) – höggleikur (112 104 106)
4 Guðrún Anna Oddsdóttir -35p 73 punktar (32 24 17) – höggleikur (121 130 137)