
Gísli á +4 e. 1. dag St. Andrews Trophy
Okkar maður Gísli Sveinbergsson GK er meðal keppanda á St.Andrews Links Trophy 2015.
Hann átti rástíma klukkan 13:50 í dag og 9:30 á morgun.
Þetta mót er eitt af flottari mótum á Bretlandseyjum og verður það haldið á hinu fræga golfsvæði St.Andrews.
Verða fyrstu tveir hringir í mótinu spilaðir á Jubilee vellinum.
Eftir 36 holur munu aðeins 40 keppendur komast áfram í gegnum niðurskurðinn.
Ef Gísli kemst í gegnum niðurskurðinn þá mun hann spila 36 holur á hinum fræga Old Course þar sem Opna breska meistaramótið verður haldið í ár.
Gísli lék á 4 yfir pari, 76 höggum í dag og er í 109. sæti af 144 þátttakendum og því fátt sem bendir til þess að hann muni komast í gegnum niðurskurðinn á morgun.
Golf 1 óskar Gísla alls hins besta og vonar að hann eigi draumahring á morgun!!!
Til þess að fylgjast með Gísla og gengi keppenda á St. Andrews Trophy SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 13. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2022)
- ágúst. 13. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Ben Hogan og Garðar Rafn Halldórsson – 13. ágúst 2022
- ágúst. 13. 2022 | 15:00 Evróputúrinn: Haraldur Franklín á -1 á ISPS Handa World Inv. e. 3. dag
- ágúst. 12. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birgit Henriksen – 12. ágúst 2022
- ágúst. 11. 2022 | 18:00 GSÍ: Fjöldi kylfinga á Íslandi aldrei verið meiri
- ágúst. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Helga Laufey Guðmundsdóttir – 11. ágúst 2022
- ágúst. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ellý Steinsdóttir – 10. ágúst 2022
- ágúst. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erna Elíasdóttir —– 9. ágúst 2022
- ágúst. 9. 2022 | 14:00 Ágúst Ársælsson klúbbmeistari í Svíþjóð
- ágúst. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Webb Simpson —— 8. ágúst 2022
- ágúst. 8. 2022 | 08:00 Evróputúrinn: Callum Shinkwin sigraði á Cazoo Open
- ágúst. 7. 2022 | 20:00 AIG Women’s Open 2022: Ashleigh Buhai sigraði!!!
- ágúst. 7. 2022 | 17:30 Íslandsmótið 2022: Kristján Þór og Perla Sól Íslandsmeistarar 2022!!!
- ágúst. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Andri Páll Ásgeirsson – 7. ágúst 2022
- ágúst. 7. 2022 | 15:15 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lauk keppni T-3 og Bjarki T-35 á Vierumäki Finnish Challenge