
GH: Fjaraðild og námsmannagjald tekið upp á aukaaðalfundi Golfklúbbs Húsavíkur – Félagar í GH hvattir til að fá vini sína í golfið!
Aukaaðalfundur GH var haldinn í golfskálanum fimmtudaginn 8. mars s.l.
19 félagar voru mættir.
Reikningar klúbbsins voru lagðir fram og voru þeir samþykktir samhljóða.
Gjaldskrárbreyting kom frá stjórn og var hún einnig samþykkt samhljóða. Gjaldskrá er hægt að skoða hérna.
Nýtt í gjaldskrá er fjaraðild og námsmannagjald.
Einnig var samþykkt að hafa skápaleigu 5.000.- fyrir allar stærðir skápa. Rafmagn verður lagt í vestastagáminn og rukkað sérstaklega fyrir það. Hurðir verða settar á alla skápa.
Undir liðnum önnur mál voru nokkrar umræður m.a. um inniæfingaaðstöðu og þörf fyrir fjölgun nýliða í GH. Hvetur stjórnin til þess að félagar horfi í kringum sig og athugi hvort þeir eigi vin sem langar að spila golf.
Þá kom fram á fundinum að Sólveig Skúladóttir ætlar að reka sjoppuna í sumar.
Heimild: www.ghgolf.is
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023
- júlí. 29. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (30/2023)
- júlí. 29. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Signý Marta Böðvarsdóttir – 29. júlí 2023
- júlí. 28. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hinrik Gunnar Hilmarsson og Þórdís Lilja Árnadóttir – 28. júlí 2023
- júlí. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jordan Spieth – 27. júlí 2023
- júlí. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Mick Jagger, Allen Doyle, Sigríður Rósa Bjarnadóttir og Daniel Hillier – 26. júlí 2023