
GH: Fjaraðild og námsmannagjald tekið upp á aukaaðalfundi Golfklúbbs Húsavíkur – Félagar í GH hvattir til að fá vini sína í golfið!
Aukaaðalfundur GH var haldinn í golfskálanum fimmtudaginn 8. mars s.l.
19 félagar voru mættir.
Reikningar klúbbsins voru lagðir fram og voru þeir samþykktir samhljóða.
Gjaldskrárbreyting kom frá stjórn og var hún einnig samþykkt samhljóða. Gjaldskrá er hægt að skoða hérna.
Nýtt í gjaldskrá er fjaraðild og námsmannagjald.
Einnig var samþykkt að hafa skápaleigu 5.000.- fyrir allar stærðir skápa. Rafmagn verður lagt í vestastagáminn og rukkað sérstaklega fyrir það. Hurðir verða settar á alla skápa.
Undir liðnum önnur mál voru nokkrar umræður m.a. um inniæfingaaðstöðu og þörf fyrir fjölgun nýliða í GH. Hvetur stjórnin til þess að félagar horfi í kringum sig og athugi hvort þeir eigi vin sem langar að spila golf.
Þá kom fram á fundinum að Sólveig Skúladóttir ætlar að reka sjoppuna í sumar.
Heimild: www.ghgolf.is
- janúar. 16. 2021 | 20:00 Eru Phil og Tiger vinir?
- janúar. 16. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (3/2021)
- janúar. 16. 2021 | 19:30 DeChambeau forðast að ræða tengsl sín við Trump
- janúar. 16. 2021 | 18:00 Ingi Þór Hermannsson heiðraður á Íþróttahátíð Garðabæjar
- janúar. 16. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Kristján Þór Gunnarsson – 16. janúar 2021
- janúar. 16. 2021 | 08:00 PGA: Taylor tekur forystuna í hálfleik
- janúar. 15. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sirrý Hallgríms — 15. janúar 2021
- janúar. 15. 2021 | 09:00 PGA: 3 efstir & jafnir e. 1. dag Sony Open
- janúar. 15. 2021 | 08:00 Angel Cabrera handtekinn af Interpol í Brasilíu
- janúar. 14. 2021 | 20:49 Svar Kevin Kisners við því hvort hann geti sigrað hvar sem er
- janúar. 14. 2021 | 20:00 PGA: Pebble Beach mótið spilað án áhugamannanna vegna Covid
- janúar. 14. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elín Henriksen og Gunnar Smári Þorsteinsson – 14. janúar 2021
- janúar. 14. 2021 | 10:00 GSÍ: Reglur varðandi framkvæmd æfingar og keppni á Covid tímum
- janúar. 14. 2021 | 08:00 GR: Þórður Rafn nýr íþróttastjóri GR! Haukur Már kemur inn í þjálfarateymið!
- janúar. 14. 2021 | 07:00 LPGA: Yealimi Noh, meðal þeirra sem eru nýliðar aftur 2021!