Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 11. 2021 | 08:00

GH: Birna Dögg og Karl Hannes klúbbmeistarar 2021

Meistaramót Golfklúbbs Húsavíkur (GH) fór fram dagana 7.-10. júlí sl.

Þátttakendur í ár, sem luku keppni voru 31 og kepptu í 5 flokkum.

Klúbbmeistarar GH 2021 eru þau Birna Dögg Magnúsdóttir og Karl Hannes Sigurðsson.

Karl Hannes Sigurðsson, klúbbmeistari GH,  2018 og 2021 f.m.

Sjá má helstu úrslit í öllum flokkum hér að neðan:

1. flokkur karla
1 Karl Hannes Sigurðsson +12 292 högg (71 72 73 76)
2 Unnar Þór Axelsson +21 301 högg (76 73 76 76)
3 Sigurður Hreinsson +25 305 högg (79 76 77 73)

Kvennaflokkur
1 Birna Dögg Magnúsdóttir +32 172 högg (86 86)
2 Kristín Magnúsdóttir +45 185 högg (95 90)
3 Jóhanna Guðjónsdóttir +56 196 högg (97 99)

2. flokkur karla
1 Davíð Helgi Davíðsson +66 346 högg (82 93 89 82)
2 Hafþór Hermannsson +66 346 högg (95 85 82 84)
3 Sigurður Helgi Ólafsson +75 355 högg (92 92 84 87)

Drengir 15 ára og yngri
1 Patrekur Jón Stefánsson +2p 74 punktar (32 42)

Karlar 60+
1 Bjarni Sveinsson -3p 69 punktar (37 32)
2 Þórður Möller -7p 65 punkgar (35 30)