Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 6. 2012 | 18:00
GH: Aðalfundur haldinn 4. febrúar – Anna Sigrún lætur af formennsku
Aðalfundur Golfklúbbs Húsavíkur var haldinn laugardaginn 4. febrúar s.l. Nokkrar breytingar urðu á stjórn, t.a.m. gaf sitjandi formaður Anna Sigrún Mikaelsdóttir, GH, ekki kost á sér til endurkjörs og er mikil eftirsjá að henni.
Meðal nýrra stjórnarmanna, sem kosnir voru, eru Pálmi Pálmason, formaður, Sólveig Jóna Skúladóttir, varaformaður og Ásdís Jónsdóttir, gjaldkeri. Aðrir stjórnarmenn eru Kristinn Vilhjálmsson og Harpa Gunnur Aðalbjörnsdóttir. Jóhanna Guðjónsdóttir var kosin formaður mótanefndar og Einar Halldor formaður húsanefndar. Glæsilegt hlaðborð var á aðalfundi eins og Þingeyinga er siður.
- ágúst. 9. 2022 | 14:00 Ágúst Ársælsson klúbbmeistari í Svíþjóð
- ágúst. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Webb Simpson —— 8. ágúst 2022
- ágúst. 8. 2022 | 08:00 Evróputúrinn: Callum Shinkwin sigraði á Cazoo Open
- ágúst. 7. 2022 | 20:00 AIG Women’s Open 2022: Ashleigh Buhai sigraði!!!
- ágúst. 7. 2022 | 17:30 Íslandsmótið 2022: Kristján Þór og Perla Sól Íslandsmeistarar 2022!!!
- ágúst. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Andri Páll Ásgeirsson – 7. ágúst 2022
- ágúst. 7. 2022 | 15:15 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lauk keppni T-3 og Bjarki T-35 á Vierumäki Finnish Challenge
- ágúst. 7. 2022 | 14:50 Íslandsmótið 2022: Perla Sól og Kristján Þór leiða eftir 3. dag
- ágúst. 7. 2022 | 14:30 Íslandsmótið 2022: Lokatilraun til að spila 4. hring verður gerð kl. 16:30
- ágúst. 6. 2022 | 22:00 Íslandsmótið 2022: Hulda Clara og Sigurður Bjarki jöfnuðu vallarmetin á Vestmannaeyjavelli
- ágúst. 6. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (31/2022)
- ágúst. 6. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Doug Ford, Pétur Steinar Jóhannesson og Michel Besancenay – 6. ágúst 2022
- ágúst. 5. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gylfi Rútsson – 5. ágúst 2022
- ágúst. 4. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hjörtur Þór Unnarsson – 4. ágúst 2022
- ágúst. 4. 2022 | 14:00 Forsetabikarinn 2022: Davis Love III útnefnir Simpson og Stricker sem varafyrirliða