GG: Björgvin Sigmundsson og Júlíus Magnús Sigurðsson sigruðu á Sjóaranum síkáta
Í dag, 14. júní 2014, fór fram á Húsatóftavelli Sjóarinn síkáti – Þorbjörn hf. mótið eða Sjóarinn síðbúni eins og gárungarnir í Grindavík kölluðu mótið, þar sem því var frestað vegna slæmskuveðurs.
Í dag hins vegar tókst 80 kylfingum að ljúka mótinu 71 karl- og 9 kvenkylfingum.
Af kvenkylfingunum stóð sig best Laufey Valgerður Oddsdóttir, GR en hún lék Húsatóftavöll á 86 höggum og var auk þess með flesta punkta af konunum 31 glæsipunkt!!!
Önnur úrslit voru eftirfarandi:
Á besta skori var Björgvin Sigmundsson GS 69 höggum
Úrslit í punktakeppni með forgjöf:
1.sæti Júlíus Magnús Sigurðsson GG 39 punktar
2.sæti Guðmundur Hannesson GR 37 punktar
3.sæti Þórður Karlsson GS 36 punktar
40.sæti í punktakeppni Þorlákur Rúnar Loftsson, GK.
Nándarverðlaun voru veitt á öllum par 3.brautunum:
2.braut Óskar Halldórsson, GS, 1.92m.
5.braut Gunnar Oddgeir Sigurðsson, GG, 1.83m.
7.braut Halldór Ingvason, GG, 1.38m.
16.braut Hjalti Mogenssen, GO, 3.29m.
18.braut Ragnar Lárus Ólafsson ,GS, 2.44m.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024