Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 3. 2015 | 18:00

GFH: Elvar Árni og Viktor Páll sigruðu á 701 Hotels Open

Golfklúbbur Fljótsdalshéraðs stóð fyrir glæsilegu móti á laugardaginn s.l., þ.e. 30. maí 2015.

Þátttakendur voru 29, en því miður engin kvenkylfingur þar á meðal.  Er vonandi að austfirskir kvenkylfingar láti til sín taka í opnum mótum í sumar, en Austfirðingar eiga marga slíka (þ.e. snjalla kvenkylfinga)!!!

Verðlaunin voru glæsileg í mótinu en þau voru veitt fyrir 1.-3. sætið í punktakeppni og fyrir besta skorið.

Vinningar í punktakeppni:

1. Gisting fyrir tvo með morgunmat og 3ja rétta kvöldverð á Hótel Valaskjálf.
2. Matarkort á Salt
3. Kvöldverðarhlaðborð fyrri tvo á Hótel Hallormsstað.

Fyrir besta skor í höggleik:

1. Gisting fyrir tvo með morgunmat og 3ja rétta kvöldverð á Hótel Hallormsstað.

Á besta skorinu var Elvar Árni Sigðursson frá Golfklúbbi Neskaupsstaðar (GN), en hann spilaði Ekkjufellsvöll á glæsilegum 76 höggum!!!

Efstir í punktakeppni með forgjöf urðu Viktor Páll Magnússon úr Golfklúbbnum Kolli Fjarðarbyggð (GKF), en hann var með 36 glæsipunkta; Elvar Árni varð í 2. sæti  með 34 og flesta punkta á seinni 9, 17 (hann tók ekki við verðlaunum í punktakeppninni því hann sigraði í höggleiknum, en sami aðili gat ekki tekið við vinningum í báðum flokkum);  í 3. sæti varð Hermann Ísleifsson, Golfklúbbi Eskifjarðar einnig með 34 punkta en 16 á seinni 9 (tók við verðlaunum fyrir 3. sætið) og í 4. sæti varð heimamaðurinn Stefán Sigurðsson, Golfklúbbi Fljótsdalshéraðs einnig á 34 punktum með 15 á seinni 9 (en hann tók við verðlaunum fyrir 3. sætið.)

Úrslit í punktakeppni með forgjöf: 

1 Viktor Páll Magnússon GKF 10 F 19 17 36 36 36
2 Elvar Árni Sigurðsson GN 4 F 17 17 34 34 34
3 Hermann Ísleifsson GBE 6 F 18 16 34 34 34
4 Stefán Sigurðsson GFH 17 F 19 15 34 34 34
5 Helgi Sigurður Einarsson GFH 13 F 20 14 34 34 34
6 Piotr Andrzej Reimus GFH 14 F 14 19 33 33 33
7 Pálmi Kristmannsson GFH 24 F 16 17 33 33 33
8 Hafsteinn Jónasson GFH 21 F 16 15 31 31 31
9 Halldór Jón Halldórsson GFH 13 F 16 14 30 30 30
10 Guttormur Pálsson GFH 18 F 18 12 30 30 30
11 Jónas Eggert Ólafsson GBE 11 F 19 11 30 30 30
12 Viðar Jónsson GBE 15 F 17 12 29 29 29
13 Pétur Karl Kristinsson GBE 19 F 11 17 28 28 28
14 Ólafur Þorkell Stefánsson GFH 19 F 12 16 28 28 28
15 Páll Björnsson GBE 7 F 12 16 28 28 28
16 Markús Eyþórsson GFH 22 F 14 14 28 28 28
17 Sigurður Hólm Freysson GBE 16 F 13 14 27 27 27
18 Stefán Ingvarsson GKF 14 F 14 12 26 26 26
19 Gísli Agnar Bjarnason GFH 18 F 11 14 25 25 25
20 Rósmundur Örn Jóhannsson GBE 7 F 13 11 24 24 24
21 Jóhann Hafþór Arnarson GBE 6 F 13 10 23 23 23
22 Sindri Óskarsson GFH 10 F 10 12 22 22 22
23 Guðmundur Björnsson Hafþórsson GFH 14 F 11 11 22 22 22
24 Einar Bjarni Helgason GFH 2 F 13 9 22 22 22
25 Jón Ben Sveinsson GBE 24 F 10 10 20 20 20
26 Brynjar Örn Rúnarsson GN 6 F 13 7 20 20 20
27 Jesper Sand Poulsen GBE 24 F 13 7 20 20 20
28 Árni Friðriksson GÁS 24 F 7 11 18 18 18
29 Kári Hlíðar Jósefsson GFH 14 F 9 7 16 16 16

Úrslit í höggleik:

1 Elvar Árni Sigurðsson GN 4 F 38 38 76 6 76 76 6
2 Hermann Ísleifsson GBE 6 F 38 40 78 8 78 78 8
3 Viktor Páll Magnússon GKF 10 F 39 41 80 10 80 80 10
4 Helgi Sigurður Einarsson GFH 13 F 40 45 85 15 85 85 15
5 Piotr Andrzej Reimus GFH 14 F 46 41 87 17 87 87 17
6 Einar Bjarni Helgason GFH 2 F 41 46 87 17 87 87 17
7 Páll Björnsson GBE 7 F 46 42 88 18 88 88 18
8 Jónas Eggert Ólafsson GBE 11 F 40 48 88 18 88 88 18
9 Halldór Jón Halldórsson GFH 13 F 44 45 89 19 89 89 19
10 Stefán Sigurðsson GFH 17 F 43 46 89 19 89 89 19
11 Rósmundur Örn Jóhannsson GBE 7 F 44 47 91 21 91 91 21
12 Jóhann Hafþór Arnarson GBE 6 F 47 46 93 23 93 93 23
13 Viðar Jónsson GBE 15 F 44 49 93 23 93 93 23
14 Stefán Ingvarsson GKF 14 F 46 48 94 24 94 94 24
15 Sigurður Hólm Freysson GBE 16 F 48 47 95 25 95 95 25
16 Pálmi Kristmannsson GFH 24 F 49 48 97 27 97 97 27
17 Guttormur Pálsson GFH 18 F 44 53 97 27 97 97 27
18 Hafsteinn Jónasson GFH 21 F 48 50 98 28 98 98 28
19 Brynjar Örn Rúnarsson GN 6 F 44 54 98 28 98 98 28
20 Pétur Karl Kristinsson GBE 19 F 53 46 99 29 99 99 29
21 Gísli Agnar Bjarnason GFH 18 F 51 49 100 30 100 100 30
22 Markús Eyþórsson GFH 22 F 51 50 101 31 101 101 31
23 Sindri Óskarsson GFH 10 F 52 50 102 32 102 102 32
24 Guðmundur Björnsson Hafþórsson GFH 14 F 53 52 105 35 105 105 35
25 Ólafur Þorkell Stefánsson GFH 19 F 61 46 107 37 107 107 37
26 Kári Hlíðar Jósefsson GFH 14 F 53 56 109 39 109 109 39
27 Jón Ben Sveinsson GBE 24 F 61 56 117 47 117 117 47
28 Árni Friðriksson GÁS 24 F 66 56 122 52 122 122 52
29 Jesper Sand Poulsen GBE 24 F 62 62 124 54 124 124 54