Frá Selsvelli á Flúðum einum uppáhaldsgolfvalla Jóhannesar á Íslandi.
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 1. 2013 | 06:30

GF: Magdalena fyrsti kvenklúbbmeistari GF!

Meistaramóti GF lauk í gær, 30. júní en keppt var um helgina og spilaðir 2 hringir.

Þátttakendur voru 56 talsins og keppt var í 9 flokkum.

Klúbbmeistari í ár varð Magdalena S H Þórisdóttir á 161 höggi. Er það í fyrsta sinn sem kona verður klúbbmeistari hjá GF. Veður var gott báða dagana og gekk mótið vel.

Magdalena og Helgi formaður mótanefndar GF.

Magdalena og Helgi formaður mótanefndar GF.

Þess má einnig geta að í gær fór Hrafnhildur Eysteinsdóttir holu í höggi á 9. holu vallarins í meistaramótinu.

Úrslit í meistaramóti GF 2013 voru eftirfarandi:

1. flokkur kvenna

1 Magdalena S H Þórisdóttir GS 12 F 39 38 77 8 84 77 161 23
2 Sigurlaug Rún Jónsdóttir GK 11 F 35 42 77 8 85 77 162 24
3 Eygló Geirdal Gísladóttir GS 17 F 46 45 91 22 98 91 189 51

2. flokkur kvenna:

1 Margrét Birna Skúladóttir GR 21 F 48 49 97 28 99 97 196 58
2 Hrafnhildur Eysteinsdóttir GK 20 F 52 52 104 35 94 104 198 60
3 Ásdís Rafnar GR 22 F 49 52 101 32 104 101 205 67
4 Ásdís Hugrún Reynisdóttir GK 31 F 51 54 105 36 105 105 210 72
5 Ragnhildur Jónsdóttir GK 23 F 53 51 104 35 110 104 214 76
6 Guðrún Pétursdóttir GF 31 F 51 55 106 37 114 106 220 82
7 Guðríður Pálsdóttir GF 28 F 55 53 108 39 113 108 221 83
8 Iðunn Anna Valgarðsdóttir GKJ 29 F 54 60 114 45 107 114 221 83
9 Vilhelmína Þ Þorvarðardóttir GR 30 F 54 60 114 45 112 114 226 88
10 Sigríður Dísa Gunnarsdóttir GKG 33 F 57 60 117 48 112 117 229 91
11 Jóna Guðný Káradóttir GF 30 F 59 62 121 52 108 121 229 91
12 Ásta Birna Stefánsdóttir GF 29 F 60 60 120 51 118 120 238 100
13 Hallgerður Arnórsdóttir GKG 36 F 65 67 132 63 116 132 248 110

Öldungaflokkur karlar 55 ára og eldri:

1 Jónas Ragnarsson GF 9 F 38 44 82 13 87 82 169 31
2 Hannes A Ragnarsson GF 11 F 44 45 89 20 85 89 174 36
3 Jón Björgvin Stefánsson GR 12 F 38 45 83 14 93 83 176 38
4 Pétur Z. Skarphéðinsson GF 12 F 44 48 92 23 84 92 176 38
5 Jens Þórisson GF 11 F 40 44 84 15 94 84 178 40
6 Jón Björn Sigtryggsson GF 15 F 45 45 90 21 92 90 182 44
7 Gunnar Albert Traustason GF 10 F 50 42 92 23 93 92 185 47
8 Ingjaldur Ásvaldsson GO 20 F 50 45 95 26 94 95 189 51
9 Georg Viðar Hannah GF 12 F 49 44 93 24 97 93 190 52
10 Helgi Guðmundsson GF 10 F 49 49 98 29 97 98 195 57
11 Ögmundur Kristinsson GKG 17 F 52 50 102 33 95 102 197 59
12 Björgvin Elíasson GF 16 F 52 56 108 39 90 108 198 60
13 Lárus Örn Óskarsson GF 18 F 49 55 104 35 110 104 214 76
14 Helgi Gíslason GKG 30 F 53 57 110 41 116 110 226 88

Öldungaflokkur karlar 70 ára og eldri:

1 Karl Gunnlaugsson GF 9 F 43 51 94 25 83 94 177 39
2 Jón Halldórsson GK 9 F 54 48 102 33 94 102 196 58

Piltaflokkur 18 ára og yngri:

1 Halldór Friðrik Unnsteinsson GF 17 F 55 52 107 38 94 107 201 63
2 Þórmundur Smári Hilmarsson GF 29 F 56 49 105 36 98 105 203 65
3 Kristinn Þór Styrmisson GF 36 F 56 66 122 53 104 122 226 88
4 Gísli Gunnar Unnsteinsson GF 36 F 63 67 130 61 115 130 245 107
5 Hakon Snær SnorrasonRegla 6-8a: Leik hætt GF 36 F 68 57 125 56 125 125 56

1. flokkur karlar:

1 Halldór Hjartarson GF 8 F 41 47 88 19 80 88 168 30
2 Albert Einarsson GK 8 F 42 42 84 15 86 84 170 32
3 Árni Tómasson GR 9 F 42 45 87 18 85 87 172 34

2. flokkur karlar:

1 Gunnar Ásbjörn Bjarnason GR 11 F 45 43 88 19 80 88 168 30
2 Kristján Geir Guðmundsson GF 11 F 48 42 90 21 90 90 180 42
3 Guðlaugur Guðlaugsson GF 9 F 41 49 90 21 95 90 185 47

3. flokkur karlar:

1 Björn Hreiðar Björnsson GF 18 F 47 45 92 23 91 92 183 45
2 Kristján Guðmundsson GF 18 F 48 44 92 23 94 92 186 48
3 Jakob Már Gunnarsson GKJ 19 F 45 47 92 23 100 92 192 54
4 Kristbjörn Þorkelsson GF 19 F 51 51 102 33 91 102 193 55
5 Valdimar Örn Valsson GS 19 F 52 47 99 30 99 99 198 60
6 Guðmundur Kristinsson GF 16 F 50 52 102 33 97 102 199 61
7 Björgvin Þórðarson GF 16 F 49 54 103 34 96 103 199 61
8 Atli Þór Reynisson GF 20 F 53 52 105 36 101 105 206 68
9 Þorsteinn Lárusson GF 17 F 53 55 108 39 112 108 220 82
10 Tryggvi Guðjón AgnarssonForföll GR 18 F 50 58 108 39 108 108 39

4. flokkur karlar:

1 Daði Kolbeinsson GF 21 F 50 58 108 39 96 108 204 66
2 Árni Þór Hilmarsson GF 25 F 56 50 106 37 101 106 207 69
3 Gunnar Einarsson GKG 22 F 47 55 102 33 126 102 228 90