Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 19. 2019 | 20:30

GF Íslandsmeistarar í 4. deild karla 50+

Sveit Golfklúbbsins Flúðir (GF) er Íslandsmeistari í 4. deild karla 50+ á Íslandsmóti golfklúbba 2019.

GF spilar því í 3. deild að ári.

Keppnin í 4. deild karla fór fram á Bárarvelli á Grundarfirði.

Sveitir 5 golfklúbba kepptu.

Sjá má úrslitin í 4. deild karla hér að neðan: