Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 19. 2022 | 19:00

GD: Sigrún María og Magnús klúbbmeistarar 2022

Meistaramót Golfklúbbsins Dalbúa (GD) fór fram dagana 15.-16. júlí 2022.

Þátttakendur, sem luku keppni, voru 29 og kepptu þeir í 3 flokkum. Hjá konum var aðeins punktakeppni, en Sigrún María engu að síður klúbbmeistari, þar sem hún var á lægsta skorinu af konunum 194 höggum (95 99).

Klúbbmeistarar GD 2022 eru þau Sigrún María Ingimundardóttir og Magnús Gunnarsson.

Sjá má helstu úrslit hér að neðan og öll úrslit í Golfboxinu með því að SMELLA HÉR: 

Karlar:
1 Magnús Gunnarsson +9 153 (75 78)
2 Örn Helgi Haraldsson +12 156 (77 79)
3 Sigurður Jónsson +13 157 (72 85)

Konur (punktakeppni):
1 Bryndís Scheving +12 156 (79 77)
2 Margrét Björk Jóhannsdóttir +17 161 (78 83)
3 Anna Svandís Helgadóttir +18 162 (81 81)

Karlar rauðir:
1 Hafþór Birgir Guðmundsson +10 154 (80 74)
2 Sæmundur Guðni Árnason +24 168 (78 90)
3 Árni Jóhannes Valsson +37 181 (93 88)