Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 31. 2013 | 16:30

GB: Frá Áramótinu – nokkrar myndir

Ný og glæsileg innanhúsaðstaða hefir verið tekin í notkun í Borgarnesi.

Nýja æfingaaðstaðan er 300 fm og er staðsett að Brákarey.

Þar er að finna allt sem prýða þarf fyrsta flokks æfingaaðstöðu innanhúss: stórt púttæfingasvæði, vippæfingasvæði og 4 æfingabásar.

Í dag Gamlársdag 2013 var haldið Áramótið og fjölmenntu Borgnesingar á það.

Meðfylgjandi myndir birti Bergsveinn Símonarson á facebook:
1-a-gb-3

1-a-gb-2