
GB: Bjarki nýlentur frá Berlín á besta skorinu í Gevalíamótinu!
Gevalía opið var leikið í blíðskaparveðri í gær. Til hróss fyrir völlinn sáu GB-menn skor, sem þeir sjá sjaldan á Hamarsvelli, hvað þá svona snemma sumars. Fimm kylfingar náðu 40 pkt eða fleirum, sem er frábært.
Og besta skor í mótinu eða 70 högg náði snillingurinn Bjarki Pétursson, nýlentur frá Berlin.
GB-menn hafa auðvitað unnið að því í vor að gera völlinn þannig úr garði að hann henti breiðum hópi notenda og unnenda vallarins. Lækkað kargann, breikkað og lengt snöggslegnar brautir og fjarlægt „golfleiðinlega trjárunna“. En Hamarsvöllur verður áfram áskorun.
Punktakeppni:
1.sæti: 40.000kr gjafabréf í Örninn golf Ólöf Þórey Eyjólfsdóttir GB 42 pkt.
2.sæti: 30.000kr gjafabréf í Örninn-golf Bergsveinn Símonarson GB 40 pkt.
3.sæti: 20.000kr gjafabréf í Örninn-golf Dean Edward Martin GL 40.pkt.
4.sæti: 15.000kr gjafabréf í Örninn-golf Júlían Jónsdóttir GB 40 pkt.
5.sæti: 10.000kr gjafabréf í Örninn-golf Pétur Þórðarson GB 40 pkt.
Besta skor: 35.000kr gjafabréf í Örninn-golf Bjarki Pétursson GB 70 högg.
Nándarverðlaun á öllum par 3 holum:
Næst holu á 2 braut Jón Örn Ómarsson 2.07
Næst holu á 8 braut Bergsveinn Símonarson 2.30
Næst holu á 10 braut Júlíana Jónsdóttir 1.35
Næst holu á 14 braut Bjarki Pétursson 0.53
Næst holu á 16 braut Finnur Jónsson 4.10
Heimild: GB
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024