
GA: Jaðarsvöllur lítur vel út – Skilaboð frá vallarstjóra: „Ekki slá inn á flatir og af brautum – jarðvegur enn blautur og viðkvæmur“
„Jaðarsvöllur á Akureyri lítur vel út miðað við árstíma. Verið er að vinna í götun á brautum (búið er að gata seinni 9) og svo munu þær verða sandaðar.
Framkvæmdir eru á áætlun bæði hvað varðar nýframkvæmdir, viðhald véla og tækja og önnur vinna sem unnin er yfir vetrarmánuðina.
Í þeirri góðu tíð sem verið hefir undanfarna daga fyrir Norðan eru kylfingar orðnir mjög óþreyjufullir að fara að komast út að slá og spila. Menn hafa verið að mæta á Jaðarssvæðið og slá í röffinu á milli brauta og er það vel.
Vallarstjóri og vallarnefnd vilja koma þeim skilaboðum til kylfinga að það er með öllu óheimilt að slá inn á flatir og slá af brautum. Öll umgengni verður að vera til fyrirmyndar þar sem jarðvegurinn er blautur og viðkvæmur En enn er alltaf fullt í Golfhöllinni og menn og konur dugleg að æfa sveifluna og púttstrokuna.
Golfhermirinn er í fullum „swing“ og þokkalega góð aðsókn í hann. Hægt að er fá tíma í hann hjá Rúnari bæði á æfingasvæði og 9 og 18 holur.“
Heimild: gagolf.is
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023
- júlí. 29. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (30/2023)
- júlí. 29. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Signý Marta Böðvarsdóttir – 29. júlí 2023
- júlí. 28. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hinrik Gunnar Hilmarsson og Þórdís Lilja Árnadóttir – 28. júlí 2023
- júlí. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jordan Spieth – 27. júlí 2023
- júlí. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Mick Jagger, Allen Doyle, Sigríður Rósa Bjarnadóttir og Daniel Hillier – 26. júlí 2023