Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 4. 2012 | 20:20

GA: Víðir Steinar sigraði í Gamlársdagspúttmóti Golfklúbbs Akureyrar

Á Gamlársdag fór fram púttmót hjá GA á vegum Unglingaráðs. Það var ungur GA-ingur, sem fór með sigur af hólmi á glæsilegum 27 púttum.

Úrslit urðu annars eftirfarandi:

Unglingaflokkur: 

Víðir  Steinar Tómasson 27 högg

Ævarr Freyr Birgisson 30 högg

Stefán Einar Sigmundsson 31 högg 

Karlaflokkur: 

Anton Ingi Þorsteinsson 29 högg

Sigurður Samúelsson 31 högg

Sigmundur Ófeigsson formaður 31 högg 

Kvennaflokkur: 

Anna Einarsdóttir 29 högg

Unnur Hallsdóttir 33 högg

Auður Dúadóttir 33 högg

Halla Sif Svavarsdóttir 33 högg

Bryndís Friðriksdóttir 33 högg 

Víðir Steinar var með flesta ása 9 stk 

Margir voru jafnir – þegar búið var að fara yfir kortin, seinni hringur taldi fyrst og svo talið afturábak og þá fengust úrslit.

Heimild: gagolf.is