
GA: Stefán Einar Sigmundsson og Helgi Gunnlaugsson sigruðu í Sumargleðinni!
Á Þjóðhátíðardaginn fór fram Sumargleði Dominos og Vífilfells á Jaðarsvelli
Einmunablíða var og sáust mörg góð skor hjá keppendum. Keppt var í tveimur flokkum, unglingaflokki og flokki fullorðinni.
Helstu úrslit mótsins voru eftirfarandi:
Unglingaflokkur:
1. sæti – Stefán Einar Sigmundsson GA. 40 punktar (betri á seinni 9)
2. sæti – Víðir Steinar Tómasson GA. 40 punktar.
3. sæti – Elvar Ingi Hjartarson GSS. 39 punktar (betri á seinni 9)
Flokkur fullorðinna.
1. sæti – Helgi Gunnlaugsson GA. 40 punktar.
2. sæti – Guðrún R. Kristjánsdóttir GA.37 punktar ( betri á seinni )
3. sæti – Benedikt Þ. Jóhannsson GH. 37 punktar
Næstur holu á 4. braut – Þórarinn 5,76 metrar
Næstur holu á 18. braut – Stefán Einar Sigmundsson. 85 cm.
Óskum við vinningshöfum kærlega til hamingju með árangurinn.
Vinninga er hægt að vitja á skrifstofu GA.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024