
GA: Jason og Brynja sigruðu í Hjóna- og paramóti GA, Lostætis og Islandía Hótels Núpa
Í gær lauk Hjóna- og Parakeppni GA, Lostætis og Islandía Hótels Núpa en þetta var í sjöunda sinn sem mótið var haldið. Alls tóku 172 kylfingar þátt, þ.e. 86 pör. Í mótinu voru leiknir tveir hringir, og var leikið betri bolta fyrri daginn og Greensome seinni daginn. Veðrið var nokkuð gott á meðan mótinu stóð, en það var lítill vindur alla helgina og skýjað. Í gærkvöldi var svo haldið lokahóf og þar bauð Lostæti þátttakendum upp á glæsileg kvöldverð. Glæsileg verðlaun voru í boði. Sigurvegararnir hlutu að launum ferð fyrir 2 til Ameríku með Icelandair, glæsilegar hótelgistingar voru í boði ásamt fjölda annarra verðlauna. Vill Golfklúbburinn þakka öllum þeim sem styrktu þetta flotta mót, sérstaklega eigendum Lostætis og eigendum Islandía Hótels Núpa.
Úrslit voru eftirfarandi:
1.sæti – Brynja Herborg Jónsdóttir og Jason James Wright – 129 högg (63 og 66)
2.sæti – Irma Mjöll Gunnarsdóttir og Guðjón Bragason – 132 högg (62 og 70)
3.sæti – Guðrún R. Kristjánsdóttir og Ómar Örn Ragnarsson – 132 högg (61 og 71)
4.sæti – Anna Einarsdóttir og Arinbjörn Kúld – 132 högg (60 og 72)
5.sæti – Eygló Birgisdóttir og Hjörtur Sigurðsson – 133 högg (62 og 71)
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024