Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 11. 2022 | 12:00

Fylgist með 3. degi Opnunarmóts LIV HÉR:

Nú er lokadagurinn á Opnunarmóti sádí-arabísku mótaraðarinnar hafinn.

Spilað er á Centurion í London.

Tvo daga í röð er suður-afríski kylfingurinn Charl Schwartzel búinn að vera í forystu.

Verður hann 1/2 milljarði íslenskra króna ríkari í kvöld eða hneppir einhver annar hnossið?

Fylgjast má með, með þvi að SMELLA HÉR: