Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 16. 2012 | 08:50

Frumlegar teigmerkingar – myndasería

Þeir hjá Golf Digest hafa farið á golfvelli víða um heim og valið 30 frumlegustu teigmerkingarnar. Yfirleitt eru teigmerkingar úr við eða járni og máluð í viðeigandi litum, rauðum, bláum, gulum og hvítum. En frá þessu eru frumlegar undantekningar. Á stórmótum nota styrktaraðilar stórmótanna nefnilega oft teigmerkingarnar til þess að auglýsa sjálfa sig, en nöfn þeirra hljóta oft á tíðum heilmikla auglýsinga af því einu að birtast í nafni mótsins.

Til þess að sjá samantekt Golf Digest á frumlegum teigmerkingum SMELLIÐ HÉR: