Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 5. 2013 | 10:30

Frægir kylfingar: Jack Nicholson kaupir sett fyrir 9,2 milljónir

Jack Nicholsonsem hefir ekkert farið of vel með kylfur sínar  hugsar sig kannski um tvisvar áður en hann fer að brjóta kylfur eða í kylfukast næst á golfvellinum

Óskarsverðlaunahafinn greiddi$ 75.000,- (rúmlega 9,2 milljónir íslenskra króna) fyrir golfsett þ.e. poka og 14 kylfur – tré, járn o.s.frv.

Kylfurnar voru sérsmíðaðar fyrir Nicholson af japanska kylfusmiðnum Honma.  Kylfurnar eru búnar til af 100 smiðum og efnið er m.a. platína og 24 karata gull.

Honma clubs