Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 1. 2013 | 09:00

Fræg golftilvitnun: Bill Murray

Golftilvitnanir eru margar til og margar orðnar frægar.  Hér á Golf 1 er ætlunin að rifja upp nokkrar þessara tilvitnana af og til í sumar.  Ef þið lumið á góðum golfmálshætti eða golftilvitnun, sem þið viljið koma á framfæri, endilega sendið þær á golf1@golf1.is.

Hér er ein með þeim þekktari:

„Correct me if I’m wrong Sandy, but if I kill all the golfers, they’re going to lock me up and throw away the key.“ –Bill Murray, Caddyshack

Á íslensku í lauslegri þýðingu: „Leiðréttu mig ef ég hef rangt fyrir mér Sandy, en ef ég drep alla kylfingana, læsa þeir mig inni og henda burt lyklunum.“

Leikarinn Bill Murray í kvikmyndini Caddyshack.