
Frábær árangur hjá Fannari Inga í Finnlandi – spilaði 2. hring á 70. höggum og er í 2. sæti í strákaflokki!!!
Fannar Ingi Steingrímsson, GHG, spilaði frábært golf á 2. hring Finnish International Junior Championship, í Vierumäki, í Finnlandi í dag. Hann kom í hús á 70 höggum og er í 2. sæti í strákaflokki, eftir 2. dag!!! Samtals er Fannar Ingi því búinn að spila á 150 höggum (80 70) eða 6 yfir pari og er sem segir í 2. sæti af 54 keppendum!!! Stórglæsilegt hjá Fannari Inga!!!
Henning Darri Þórðarson, GK, var á 80 höggum á 2. hring. Samtals er Henning Darri búinn að spila á 160 höggum (79 81), eða 16 yfir pari. Hann deilir sem stendur í 14. sæti með 2 öðrum keppendum, sem er fínn árangur!
„Strákarnir okkar“ eru að standa sig vel!
Þess mætti í lokin geta að völlurinn sem strákarnir 14 ára eru að spila á er 5500 metra langur, en skoða má völlinn með því að SMELLA HÉR:
Skoða má stöðuna í strákaflokk eftir 2. dag með því að SMELLA HÉR:
- apríl. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingi Rúnar Birgisson – 16. apríl 2023
- apríl. 15. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (15/2023)
- apríl. 15. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gerða Hammer og Finnbogi Haukur Alexandersson – 15. apríl 2023
- apríl. 14. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hlín Torfadóttir —— 14. apríl 2023
- apríl. 13. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jónína Ragnarsdóttir – 13. apríl 2023
- apríl. 12. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Björg Egilsdóttir – 12. apríl 2023
- apríl. 11. 2023 | 17:00 Masters 2023: Ný met Mickelson á Masters
- apríl. 11. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ágúst Elí Björgvinsson – 11. apríl 2023
- apríl. 11. 2023 | 09:00 Masters 2023: Nokkrar skemmtilegar staðreyndir um Masters
- apríl. 10. 2023 | 20:00 25.000 fréttir skrifaðar á Golf1
- apríl. 10. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elín Illugadóttir —-– 10. apríl 2023
- apríl. 10. 2023 | 13:00 Masters 2023: Jon Rahm: „Þessi var fyrir Seve“
- apríl. 10. 2023 | 00:20 Masters 2023: Sam Bennett hlaut silfurbikarinn
- apríl. 9. 2023 | 23:00 Master 2023: Jon Rahm sigraði!!!
- apríl. 9. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hörður Hinrik Arnarson – 9. apríl 2023