
Frá blaðamannafundi með Mickelson
Eftir sigurinn á Opna breska hélt sigurvegarinn Phil Mickelson blaðamannafund, s.s. hefð er fyrir.
Hann sagði m.a. að það væri ótrúleg tilfinning að vinna þetta frábæra mót (Opna breska) og að lokahringurinn hefði e.t.v. verið einn besti hringur ævinnar hjá sér – 66 glæsihögg og það á Muirfield linksararnum! Phil sagðist hafa slegið einhver bestu höggin sín og púttað betur en hann hefði gert hingað til.
Phil sagði að sér hefði fundist hann þurfa að spila sitt besta golf, eiginlega upp á A og sagðist hafa gert það – hann hefði spilað eitthvert besta golf sitt á ferlinum.
Hann minntist m.a. á hversu frábært það væri að hafa fjölskylduna sína með sér og Bones kylfusveininn sinn og Butch Harmon.
Til þess að sjá myndskeið af Phil á blaðamannafundi SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024