Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 22. 2012 | 18:20
Fannar Ingi í 1. sæti á US Kids móti í Flórída
Fannar Ingi Steingrímsson, kylfingurinn ungi og efnilegi úr GHG, er efstur á US Kids Golf – Holiday Classic mótinu, sem fram fer á Palmer vellinum í Palm Beach Gardens, dagana 21.-22. desember 2012. Seinni hringurinn verður spilaður í kvöld.
Þátttakendur eru 18 og eftir fyrri hring mótsins er Fannar Ingi efstur þ.e. T-1, hann deilir 1. sætinu með þeim Doug Smith frá Winter Park í Flórída og Jorge Martinez Hoffmann, frá Miami í Flórída.
Fannar Ingi spilaði fyrri hringinn á 8 yfir pari, 80 höggum; fékk 10 skolla 7 pör og glæsiörn á 12. braut Palmer vallarins!!!
Golf 1 óskar Fannari Inga góðs gengis á seinni hringnum í Flórída!!!
Til þess að fylgjast með gengi klúbbmeistara GHG 2012, hins 14 ára Fannars Inga í Flórída SMELLIÐ HÉR:
- janúar. 28. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (4/2023)
- janúar. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2023
- janúar. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bjarni Benediktsson – 26. janúar 2023
- janúar. 25. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sjöfn Har, Heimir Hjartarson, Svandís Thorvalds og Brynja Sigurðardóttir – 25. janúar 2023
- janúar. 24. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingunn Einarsdóttir – 24. janúar 2023
- janúar. 23. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Yani Tseng ———– 23. janúar 2023
- janúar. 23. 2023 | 06:00 PGA: Xander Schauffele með fyrsta albatrossinn á ferlinum á AmEx Open
- janúar. 23. 2023 | 05:15 Hvað var í sigurpoka Brooke Henderson?
- janúar. 23. 2023 | 05:00 PGA: Rahm rúllaði upp AmEx Open
- janúar. 22. 2023 | 22:40 Champions: Stricker sigraði í Hawaii
- janúar. 22. 2023 | 22:30 LPGA: Sigur Brooke Henderson öruggur á Hilton Grand Vacations TOC!!!
- janúar. 22. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sigurbjörn Sigfússon og Unnur Ólöf Halldórsdóttir – 22. janúar 2023
- janúar. 22. 2023 | 14:45 Evróputúrinn: Victor Perez sigraði á Abu Dhabi HSBC meistaramótinu
- janúar. 21. 2023 | 23:59 LPGA: Brooke Henderson leiðir á Hilton Grand Vacations TOC f. lokahringinn
- janúar. 21. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (3/2023)