
Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 20. 2020 | 18:00
Evróputúrinn: Westy nr. 1 á stigalistanum
Lee Westwood (Westy) varð efstur á Race to Dubai stigalista Evrópumótaraðarinnar, nú í ár 2020.
Það gerir hann að elsta kylfingi til þess að verða efstur á stigalistanum.
Westy er fæddur 28. apríl 1973 og því 47 ára nú í ár.
Ellefu sigurvegarar nú í voru ekki fæddir þegar Westy lék sitt fyrsta mót á Evróputúrnum.
Sjá má hvað Westy hafði að segja þegar ljóst var að hann hampaði stigameistaratitlinum nú í ár – SMELLIÐ HÉR:
- janúar. 18. 2021 | 00:30 PGA: Na sigraði á Sony Open
- janúar. 18. 2021 | 00:01 Thomas missir Ralph Lauren sem styrktaraðila
- janúar. 17. 2021 | 21:00 GA: Lárus Ingi kylfingur ársins 2020
- janúar. 17. 2021 | 20:00 Tiger: „Hún brosir ekki núna!“
- janúar. 17. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birnir Valur Lárusson – 17. janúar 2021
- janúar. 17. 2021 | 07:00 PGA: Brendan Steele leiðir f. lokahringinn á Sony Open
- janúar. 16. 2021 | 20:00 Eru Phil og Tiger vinir?
- janúar. 16. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (3/2021)
- janúar. 16. 2021 | 19:30 DeChambeau forðast að ræða tengsl sín við Trump
- janúar. 16. 2021 | 18:00 Ingi Þór Hermannsson heiðraður á Íþróttahátíð Garðabæjar
- janúar. 16. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Kristján Þór Gunnarsson – 16. janúar 2021
- janúar. 16. 2021 | 08:00 PGA: Taylor tekur forystuna í hálfleik
- janúar. 15. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sirrý Hallgríms — 15. janúar 2021
- janúar. 15. 2021 | 09:00 PGA: 3 efstir & jafnir e. 1. dag Sony Open
- janúar. 15. 2021 | 08:00 Angel Cabrera handtekinn af Interpol í Brasilíu