Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 20. 2020 | 18:00

Evróputúrinn: Westy nr. 1 á stigalistanum

Lee Westwood (Westy) varð efstur á Race to Dubai stigalista Evrópumótaraðarinnar, nú í ár 2020.

Það gerir hann að elsta kylfingi til þess að verða efstur á stigalistanum.

Westy er fæddur 28. apríl 1973 og því 47 ára nú í ár.

Ellefu sigurvegarar nú í voru ekki fæddir þegar Westy lék sitt fyrsta mót á Evróputúrnum.

Sjá má hvað Westy hafði að segja þegar ljóst var að hann hampaði stigameistaratitlinum nú í ár – SMELLIÐ HÉR: