Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 20. 2013 | 09:59

Evróputúrinn: Útsending á netinu beint frá Abu Dhabi HSBC Golf Championship hófst kl. 09:00

Í dag fer fram lokahringurinn á Abu Dhabi HSBC Golf Championship.

Nr. 1 og nr. 2 á heimslistanum spila ekki um helgina og það sama er að segja um fleiri hetjur golfíþróttarinnar, menn á borð við: José Maria Olázabal, Kristoffer BrobergJeev Milkha Singh, Monty og Molinari bræður. Allir farnir heim.

Hinir sem eftir eru berjast um efsta sætið í dag og á morgun og fremstur allra eftir þrjá hringi er Justin Rose með skor upp á samtals 204 högg (67 69 68).

Til þess að sjá beina útsendingu frá Abu Dhabi HSBC Golf Championship á netinu SMELLIÐ HÉR: