
Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 31. 2013 | 14:00
Evróputúrinn: Trophée Hassan II í beinni
Mót vikunnar á Evrópumótaröðinni er Trophée Hassan II mótið sem fer fram á Golf du Palais Royal golfvellinum í Agadir, Marrokkó.
Sá sem á titil að verja er Norður-Írinn Michael Hoey.
Af öðrum þekktum kylfingum sem þátt taka í mótinu mætti nefna Spánverjanna Alvaro Quiros og Pablo Larrazábal, Danann Sören Kjeldsen, „norska frænda okkar“ Espen Kofstad, Molinari bræðurna ítölsku, Englendingana David Horsey, Graeme Storm og Lee Slattery og fyrirliða Ryder Cup liðs Evrópu 2012 José Maria Olázabal.
Mótið fagnar 40 ára afmæli sínu og Golf du Palais Royal d´Agadir golfvöllurinn er sagður í sérstaklega góðu ásigkomulagi.
Bein útsending hófst kl. 12:00
Til þess að sjá mótið í beinni SMELLIÐ HÉR:
- maí. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hólmfríður Lillý Ómarsdóttir – 11. maí 2022
- maí. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gunnar Jóhannsson og Mike Souchak – 10. maí 2022
- maí. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingibjörg Sunna Friðriksdóttir – 9. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jens Gud ———-– 8. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 01:00 PGA: Keegan Bradley efstur f. lokahring Wells Fargo
- maí. 8. 2022 | 00:01 LET: Ana Pelaez í forystu f. lokahring Madrid Open
- maí. 7. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (19/2022)
- maí. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Brenden Pappas – 7. maí 2022
- maí. 7. 2022 | 12:30 Norman neitað um undanþágu til að spila á Opna breska
- maí. 7. 2022 | 06:45 PGA: Day leiðir e. 2. dag Wells Fargo
- maí. 7. 2022 | 06:00 LET: Koivisto efst e. 2. dag Madrid Open
- maí. 6. 2022 | 23:00 NGL: Bjarki bestur íslensku kylfinganna á Barncancerfonden Open
- maí. 6. 2022 | 22:00 Evróputúrinn: Long í forystu e. 2. dag á The Belfry
- maí. 6. 2022 | 18:00 Bandaríska háskólagolfið: Ragnhildur Kristins íþróttakona ársins hjá EKU
- maí. 6. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Dean Larsson – 6. maí 2022