Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 15. 2014 | 20:30

Evróputúrinn: Töframaður heillar leikmenn

Dustin Johnson setti eftirfarandi myndskeið á facebook síðu sína en hún sýnir töframann leika listir sínar fyrir nokkra leikmenn Evrópumótaraðarinnar.

Á einum stað biður töframaðurinn Paul Lawrie m.a. að slá boltann og segist munu grípa hann sem hann gerir …. og virðist meiða sig í hendinni á því …. Ótrúleg brella!

Sjá má myndskeiðið með því að SMELLA HÉR: