
Evróputúrinn: Thomas Aiken hefur leik 2012 með látum – er á 64 höggum á Africa Open
Það eru Suður-Afríkumenn sem raða sér í efstu sætin á 1. degi Africa Open, sem hófst á East London golfvellinum í dag. Thomas Aiken frá Suður-Afríku leiðir þegar þetta er ritað (kl. 12:00) kom inn á 64 höggum, þ.e. er á -9 undir pari eftir fyrsta hring, en East London golfvöllurinn er par-73. Aiken fékk tvo glæsierni á hringnum á 3. og 11. par-5 brautunum og þar að auki 5 fugla.
Í 2. sæti eru landar Aiken, þeir Retief Goosen og Jaco Ahlers aðeins höggi á eftir, þ.e. 65 höggum og -8 undir pari. Margir eiga eftir að koma inn þegar þetta er ritað m.a. heimamaðurinn Richard Sterne, sem á vallarmetið á East London. Hann er búinn að klára að spila 7 brautir og er T-12, á -4 undir pari. Ýmislegt gæti því enn breyst, en Golf1 verður með stöðufrétt á African Open eftir 1. dag síðar í dag.
Fylgjast má með stöðunni á Africa Open með því að smella HÉR:
- ágúst. 13. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2022)
- ágúst. 13. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Ben Hogan og Garðar Rafn Halldórsson – 13. ágúst 2022
- ágúst. 13. 2022 | 15:00 Evróputúrinn: Haraldur Franklín á -1 á ISPS Handa World Inv. e. 3. dag
- ágúst. 12. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birgit Henriksen – 12. ágúst 2022
- ágúst. 11. 2022 | 18:00 GSÍ: Fjöldi kylfinga á Íslandi aldrei verið meiri
- ágúst. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Helga Laufey Guðmundsdóttir – 11. ágúst 2022
- ágúst. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ellý Steinsdóttir – 10. ágúst 2022
- ágúst. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erna Elíasdóttir —– 9. ágúst 2022
- ágúst. 9. 2022 | 14:00 Ágúst Ársælsson klúbbmeistari í Svíþjóð
- ágúst. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Webb Simpson —— 8. ágúst 2022
- ágúst. 8. 2022 | 08:00 Evróputúrinn: Callum Shinkwin sigraði á Cazoo Open
- ágúst. 7. 2022 | 20:00 AIG Women’s Open 2022: Ashleigh Buhai sigraði!!!
- ágúst. 7. 2022 | 17:30 Íslandsmótið 2022: Kristján Þór og Perla Sól Íslandsmeistarar 2022!!!
- ágúst. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Andri Páll Ásgeirsson – 7. ágúst 2022
- ágúst. 7. 2022 | 15:15 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lauk keppni T-3 og Bjarki T-35 á Vierumäki Finnish Challenge