Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 3. 2013 | 11:00

Evróputúrinn & Sólskinstúrinn: Tshwane Open í beinni á netinu (Útsending hefst kl. 11:30)

Mót vikunnar á Evróputúrnum er Tshwane Open, sem er samstarfsverkefni við Sólskinstúrinn suður-afríska.

Spilað er á golfvelli Copperleaf Golf & Country Estate í Centurion, Suður-Afríku.

Það er meistari Opna breska 2012, Ernie Els, sem hannaði Copperleaf völlin.

Til þess að sjá frá Tshwane Open í beinni SMELLIÐ HÉR:   (Útsending hefst kl. 11:30)

Til þess að fylgjast með stöðunni á Tshwane Open SMELLIÐ HÉR: