Evróputúrinn: Slattery leiðir á Madrid Masters eftir 2. dag
Bretar eru búnir að hafa sætaskipti þegar Bankia Madrid Masters er hálfnað.
Fyrsta sætið vermir nú Englendingurinn Lee Slattery í stað McGowen sem var þar í gær. Hinn 33 ára gamli Slattery kom inn á 66 höggum og er þá samtals búinn að spila á 133 höggum (67 66); -11 undir pari. McGowen deilir 5. sætinu með Ástralanum Brett Rumford, fylgdi frábærum hring í gær upp á 64 högg eftir með hring í dag upp á 72 högg.
Öðru sætinu deila er Ítalinn Francesco Molinari og Spánverjinn Eduardo De La Riva, höggi á eftir Lee Slattery og í 4. sæti er Ítalinn Lorenzo Gagli.
Slattery náði ekki að endurnýja kortið sitt á Evrópumótaröðina 2007, aðeins munaði € 77 þá og nú í 136. sæti í Race to Dubai tekur á taugarnar að ná endurnýjuninni í þetta sinn. Sigur í höfuðborg Spánar myndi binda endi á allar áhyggjur hans.
Slattery fékk 3 fugla á fyrri 9 og síðan glæsilegan fugl á 10. braut en því miður skolla á 12. braut. Síðan setti Slattery niður fallegt 27 metra fuglapútt á 14. og náði síðan að setja niður 2 fugla í röð það sem eftir var hrings.
„Ég byrjaði vel, og var kominn 2 undir senmma og bara hélt þessu saman og lauk þessu vel, þegar ég náði fuglum á síðustu tveimur holunum,” sagði Slattery.
„Þetta snýst allt um að pútta vel. Ég púttaði vel í dag og fannst allt detta.”
Til þess að sjá stöðuna eftir 2. dag Madrid Masters smellið HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024