
Ragnheiður Jónsdóttir | október. 30. 2011 | 15:55
Evróputúrinn: Sergio Garcia sigurvegari á Andalucia Masters á Valderrama
Það var Sergio Garcia sem stóð uppi sem sigurvegari á Andalucia Masters á Valderrama nú rétt í þessu, lauk hringjunum 4 á samtals -6 undir pari (70 70 67 71) þ.e. samtals 278 höggum samtals. Það lítur út fyrir að Sergio sé á leið til Kína á HSBC-mótið!
Í 2. sæti aðeins 1 höggi á eftir varð landi Sergio, Miguel Angel Jimenez. Hann spilaði á samtals -5 undir pari, samtals 279 höggum (71 70 68 70).
Í 3. sæti var síðan sá sem leiddi mótið fyrstu 2 dagana, Skotinn Richie Ramsay, 2 höggum á eftir Sergio Garcia.
Þetta er 2. sigur Sergio Garcia í röð á Spáni, en hann sigraði á Castelló Masters um síðustu helgi eins og mörgum er eflaust í fersku minni.
Til þess að sjá önnur úrslit á Andalucia Masters, smellið HÉR:
- janúar. 18. 2021 | 12:00 Hver er kylfingurinn: Kevin Na?
- janúar. 18. 2021 | 00:30 PGA: Na sigraði á Sony Open
- janúar. 18. 2021 | 00:01 Thomas missir Ralph Lauren sem styrktaraðila
- janúar. 17. 2021 | 21:00 GA: Lárus Ingi kylfingur ársins 2020
- janúar. 17. 2021 | 20:00 Tiger: „Hún brosir ekki núna!“
- janúar. 17. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birnir Valur Lárusson – 17. janúar 2021
- janúar. 17. 2021 | 07:00 PGA: Brendan Steele leiðir f. lokahringinn á Sony Open
- janúar. 16. 2021 | 20:00 Eru Phil og Tiger vinir?
- janúar. 16. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (3/2021)
- janúar. 16. 2021 | 19:30 DeChambeau forðast að ræða tengsl sín við Trump
- janúar. 16. 2021 | 18:00 Ingi Þór Hermannsson heiðraður á Íþróttahátíð Garðabæjar
- janúar. 16. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Kristján Þór Gunnarsson – 16. janúar 2021
- janúar. 16. 2021 | 08:00 PGA: Taylor tekur forystuna í hálfleik
- janúar. 15. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sirrý Hallgríms — 15. janúar 2021
- janúar. 15. 2021 | 09:00 PGA: 3 efstir & jafnir e. 1. dag Sony Open