
Evróputúrinn: Santos efstur á 62 höggum – Myndskeið frá hápunktum 1. dags Africa Open
Portúgalinn Ricardo Santos átti glæsihring á Africa Open á Eastern Cape í Suður-Afríku í dag og situr í efsta sæti eftir 1. dag.
Santos lék á 9 undir pari, 62 höggum í East London golfklúbbnum, þar sem mótið fer fram.
Santos sem var nýliði ársins á Evrópumótaröðinni 2013 eftir sigur á Madeira Islands Open, skilaði „hreinu skorkorti“ þ.e. með 9 fuglum og engum skollum og er 2 höggum á eftir þeim sem deila 2. sætinu: Garth Mulroy, (sem þegar var kominn í forystu snemma dags s.s. Golf 1 greindi frá) Rhys Davies, Richard Bland og Lucas Bjerregaard.
Eftir frábæran hring sinn sagði Santos m.a.: „Ég spilaði pottþétt golf í dag og gaf sjálfum mér fjölmörg tækifæri á fuglum og nýtti sum þessara færa. Ég er mjög ánægður með frammistöðuna í dag.“
„Ég sló boltann stöðugt af teig og púttin mín voru öll góð. Til þess að vera á 9 undir pari þar að spila frábært golf, þannig að ég er mjög ánægður mér hvert smáatriði leiks míns.“
„Ef það er hvasst er þetta mjög erfiður völlur, en í dag ef maður var á braut átti maður tækifæri á að vera á lágu skori. Í dag átti ég örugglega einn besta golfhring minn í golfi til þessa.“
Til þess að sjá stöðuna eftir 1. dag á Africa Open SMELLIÐ HÉR:
Til þess að sjá hápunkta 1. dags Africa Open SMELLIÐ HÉR:
- júní. 25. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (26/2022)
- júní. 25. 2022 | 17:00 LET: Guðrún Brá og Ólafía Þórunn úr leik í Tékklandi
- júní. 25. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hrafnkell Óskarsson – 25. júní 2022
- júní. 25. 2022 | 07:00 Íslandsmót golfklúbba 2022: GA Íslands- meistari í fl. 16 ára og yngri drengja
- júní. 24. 2022 | 22:00 LET: Guðrún Brá og Ólafía Þórunn báðar með á Czech Ladies Open
- júní. 24. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kaname Yokoo —-– 24. júní 2022
- júní. 23. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Flory van Donck – 23. júní 2022
- júní. 23. 2022 | 00:10 LIV: Tilkynnt um leikmannahóp á 2. móti sádí-arabísku ofurgolfmótaraðarinnar – Brooks Koepka og Abraham Ancer meðal keppenda!
- júní. 22. 2022 | 22:00 Ragnhildur og Perla Sól úr leik á Opna breska áhugamannamótinu
- júní. 22. 2022 | 20:00 EM einstaklinga: Hlynur T-46 e. 1. dag
- júní. 22. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kristinn J. Gíslason – 22. júní 2022
- júní. 22. 2022 | 10:00 Ragnhildur og Perla Sól keppa í 64 manna úrslitum á Opna breska áhugamannamótinu
- júní. 22. 2022 | 09:00 Brooks Koepka dregur sig úr Travelers
- júní. 21. 2022 | 20:00 GSÍ: Landslið Íslands valin fyrir EM í liðakeppni
- júní. 21. 2022 | 18:00 GSK: Drífið ykkur norður á Opna Fiskmarkaðsmótið!!!