
Ragnheiður Jónsdóttir | október. 20. 2011 | 17:40
Evróputúrinn: Ross McGowan leiðir í Castellón
Í dag byrjaði Castelló Masters í Castellón, í Valencia á Spáni. Það er Englendingurinn Ross McGowan sem leiðir eftir fyrsta dag, kom inn á -7 undir pari, glæsilegum 64 höggum.
Í 2. sæti eru Fabrizio Zanotti frá Parguay og Englendingurinn Richard McEvoy, báðir á -5 undir pari hvor.
Fjórða sætinu deila 7 kylfingar, þ.á.m. sá sem var í forystu lengst af í dag George Coetzee frá Suður-Afríku og heimamaðurinn Sergio Garcia; allir á -4 undir pari.
Í 11. sætinu eru 6 kylfingar, m.a. Suður-Afríkumaðurinn Thomas Aiken, allir á -3 undir pari og 17. sætinu deila 10 kylfingar, sem allir eru á -2 undir pari, en þar á meðal er sá sem á titil að verja, Ítalinn ungi Matteo Manassero.
Sjá má stöðuna eftir 1. dag í Castellón með því að smella HÉR:
- október. 1. 2023 | 16:16 Ryder Cup 2023: Áhangendur streymdu á Marco Simone eftir sigur liðs Evrópu 16,5-11,5
- október. 1. 2023 | 15:40 Ryder Cup 2023: Fleetwood innsiglar sigur liðs Evrópu!!!
- október. 1. 2023 | 15:10 Ryder Cup 2023: Hovland, Rory og Hatton unnu sínar viðureignir – Rahm hélt jöfnu – Vantar bara 1/2 stig núna!!!
- október. 1. 2023 | 12:00 Ryder Cup 2023: Tvímenningsleikir sunnudagsins
- október. 1. 2023 | 08:00 Ryder Cup 2023: Evrópa 10,5 – Bandaríkin 5,5 e. 2. dag
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023