
Evróputúrinn: Rory og Robert leiða á Abu Dhabi HSBC Championship eftir 1. dag.
Það eru Svíinn Robert Karlson og nr. 2 í heiminum Norður-Írinn, Rory McIlroy sem hafa tekið forystuna á Abu Dhabi HSBC Golf Championship, sem hófst í dag. Báðir luku hringjum sínum á -5 undir pari, 67 höggum, hvor. Rory fékk 7 fugla og 2 skolla og sömu sögu var að segja af Robert.
Norður-Írinn Gareth Maybin, Englendingurinn Richard Finch og Frakkinn Jean Baptiste Gonnet voru á 68 höggum og deila 3. sætinu.
Belginn Nicholas Colsaerts, sem er meðal bestu kylfinga heims í dag spilaði 1. hring á -3 undir pari, 69 höggum og deilir 6. sætinu ásamt Skotanum Richie Ramsay og Englendingnum Robert Rock.
Í 9. sæti er síðan Tiger Woods ásamt 10 öðrum, þ.á.m. Charl Schwartzel, sem allir voru á -2 undir pari í dag, sléttum 70 höggum.
Til þess að sjá stöðuna á Abu Dhabi HSBC Golf Championship eftir 1. dag smellið HÉR:
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023
- júlí. 29. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (30/2023)
- júlí. 29. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Signý Marta Böðvarsdóttir – 29. júlí 2023
- júlí. 28. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hinrik Gunnar Hilmarsson og Þórdís Lilja Árnadóttir – 28. júlí 2023
- júlí. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jordan Spieth – 27. júlí 2023
- júlí. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Mick Jagger, Allen Doyle, Sigríður Rósa Bjarnadóttir og Daniel Hillier – 26. júlí 2023