
Evróputúrinn: Róbert Rock sigraði á Abu Dhabi HSBC Golf Championship
Enski kletturinn, Robert Rock hafði betur gegn Tiger á lokahring Abu Dhabi HSBC Golf Championship. Robert spilaði alls á -13 undir pari, samtals 275 höggum (69 70 66 70). Þetta er 2. sigur Robert Rock á Evróputúrnum en hann vann í fyrsta sinn á BMW Opna ítalska 12. júní á síðasta ári, 2011.
Í 2. sæti varð nr. 2 í heiminum: Rory McIlroy höggi á eftir Rock og nagar sig eflaust í handarbökin yfir 2 högga vítinu sem hann fékk í sandglompu við 9. flöt á 2. hring. Rory spilaði á samtals – 12 undir pari, samtals 276 höggum (67 72 68 69).
Í 3. sæti voru 3 kylfingar, allir á -11 undir pari, samtals 277 höggum : Tiger (70 69 66 72); Daninn Thomas Björn (73 71 65 68) og Graeme McDowell (72 69 68 68).
Gaman að sjá sigurvegara risamótanna Tiger og Graeme aftur meðal efstu 5!
Til þess að sjá úrslitin á Abu Dhabi HSBC Golf Championship smellið HÉR:
- janúar. 20. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Silja Rún Gunnlaugsdóttir – 20. janúar 2021
- janúar. 20. 2021 | 10:00 Paulina Gretzky talar um samband sitt við DJ
- janúar. 20. 2021 | 09:30 Thorbjørn Olesen með Covid-19
- janúar. 20. 2021 | 07:30 Spurning hvort Olympíuleikarnir fari fram 2021?
- janúar. 20. 2021 | 07:00 Haraldur Júlíusson látinn
- janúar. 20. 2021 | 06:00 GM: 40 ár frá stofnun GKJ
- janúar. 19. 2021 | 19:00 GA: Veigar hlaut háttvísibikarinn 2020
- janúar. 19. 2021 | 18:00 Paige Spiranac segir Tiger ekkert skrímsli þrátt fyrir framhjáhald
- janúar. 19. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tommy Fleetwood – 19. janúar 2021
- janúar. 19. 2021 | 10:00 PGA: Jon Rahm dregur sig úr móti vikunnar
- janúar. 18. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðný María Guðmundsdóttir – 18. janúar 2021
- janúar. 18. 2021 | 12:00 Hver er kylfingurinn: Kevin Na?
- janúar. 18. 2021 | 01:30 PGA: Na sigraði á Sony Open
- janúar. 18. 2021 | 00:01 Thomas missir Ralph Lauren sem styrktaraðila
- janúar. 17. 2021 | 21:00 GA: Lárus Ingi kylfingur ársins 2020