
Evróputúrinn: Róbert Rock sigraði á Abu Dhabi HSBC Golf Championship
Enski kletturinn, Robert Rock hafði betur gegn Tiger á lokahring Abu Dhabi HSBC Golf Championship. Robert spilaði alls á -13 undir pari, samtals 275 höggum (69 70 66 70). Þetta er 2. sigur Robert Rock á Evróputúrnum en hann vann í fyrsta sinn á BMW Opna ítalska 12. júní á síðasta ári, 2011.
Í 2. sæti varð nr. 2 í heiminum: Rory McIlroy höggi á eftir Rock og nagar sig eflaust í handarbökin yfir 2 högga vítinu sem hann fékk í sandglompu við 9. flöt á 2. hring. Rory spilaði á samtals – 12 undir pari, samtals 276 höggum (67 72 68 69).
Í 3. sæti voru 3 kylfingar, allir á -11 undir pari, samtals 277 höggum : Tiger (70 69 66 72); Daninn Thomas Björn (73 71 65 68) og Graeme McDowell (72 69 68 68).
Gaman að sjá sigurvegara risamótanna Tiger og Graeme aftur meðal efstu 5!
Til þess að sjá úrslitin á Abu Dhabi HSBC Golf Championship smellið HÉR:
- ágúst. 13. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2022)
- ágúst. 13. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Ben Hogan og Garðar Rafn Halldórsson – 13. ágúst 2022
- ágúst. 13. 2022 | 15:00 Evróputúrinn: Haraldur Franklín á -1 á ISPS Handa World Inv. e. 3. dag
- ágúst. 12. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birgit Henriksen – 12. ágúst 2022
- ágúst. 11. 2022 | 18:00 GSÍ: Fjöldi kylfinga á Íslandi aldrei verið meiri
- ágúst. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Helga Laufey Guðmundsdóttir – 11. ágúst 2022
- ágúst. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ellý Steinsdóttir – 10. ágúst 2022
- ágúst. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erna Elíasdóttir —– 9. ágúst 2022
- ágúst. 9. 2022 | 14:00 Ágúst Ársælsson klúbbmeistari í Svíþjóð
- ágúst. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Webb Simpson —— 8. ágúst 2022
- ágúst. 8. 2022 | 08:00 Evróputúrinn: Callum Shinkwin sigraði á Cazoo Open
- ágúst. 7. 2022 | 20:00 AIG Women’s Open 2022: Ashleigh Buhai sigraði!!!
- ágúst. 7. 2022 | 17:30 Íslandsmótið 2022: Kristján Þór og Perla Sól Íslandsmeistarar 2022!!!
- ágúst. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Andri Páll Ásgeirsson – 7. ágúst 2022
- ágúst. 7. 2022 | 15:15 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lauk keppni T-3 og Bjarki T-35 á Vierumäki Finnish Challenge