
Evróputúrinn: Róbert Rock sigraði á Abu Dhabi HSBC Golf Championship
Enski kletturinn, Robert Rock hafði betur gegn Tiger á lokahring Abu Dhabi HSBC Golf Championship. Robert spilaði alls á -13 undir pari, samtals 275 höggum (69 70 66 70). Þetta er 2. sigur Robert Rock á Evróputúrnum en hann vann í fyrsta sinn á BMW Opna ítalska 12. júní á síðasta ári, 2011.
Í 2. sæti varð nr. 2 í heiminum: Rory McIlroy höggi á eftir Rock og nagar sig eflaust í handarbökin yfir 2 högga vítinu sem hann fékk í sandglompu við 9. flöt á 2. hring. Rory spilaði á samtals – 12 undir pari, samtals 276 höggum (67 72 68 69).
Í 3. sæti voru 3 kylfingar, allir á -11 undir pari, samtals 277 höggum : Tiger (70 69 66 72); Daninn Thomas Björn (73 71 65 68) og Graeme McDowell (72 69 68 68).
Gaman að sjá sigurvegara risamótanna Tiger og Graeme aftur meðal efstu 5!
Til þess að sjá úrslitin á Abu Dhabi HSBC Golf Championship smellið HÉR:
- mars. 26. 2023 | 23:24 PGA: Sam Burns sigraði í WGC-Dell holukeppninni
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore
- mars. 17. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tumi Hrafn Kúld – 17. mars 2023
- mars. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Vincent Tshabalala og Guðný Ævarsdóttir – 16. mars 2023
- mars. 15. 2023 | 18:00 Evróputúrinn: Jorge Campillo sigraði á Magical Kenya Open