
Evróputúrinn: Raphaël Jacquelin sigraði á Open de España
Það var Frakkinn Raphaël Jacquelin sem sigraði á Open de España í dag!
Jacquelin lék á samtals 5 undir pari, 283 höggum, alveg eins og þeir Felipe Aguilar frá Chile og Maximilian Kiefer frá Þýskalandi og varð því að koma til bráðabana milli þeirra þriggja.
Felipe Aguilar datt út á 3. holu bráðabanans en þýska stálið Max Kiefer var ekki á því að gefa sig. Það var ekki fyrr en að 18. holan á Parador de El Saler hafði verið spiluð 9. sinnum að Jacquelin fékk fugl en Kiefer par og varð að játa sig sigraðan.
Fjórir kylfingar deildu 4. sætinu á 4 undir pari, 284 höggum, þ.e. þeir Magnus A Carlsson frá Svíþjóð, Englendingarnir David Horsey og Paul Waring og Scotinn Marc Warren.
Bandaríski Titleist-erfinginn Peter Uihlein var einn af 4 kylfingum sem deildi 8. sætinu á samtals 3 undir pari.
Til þess að sjá úrslitin á Open de España SMELLIÐ HÉR:
- janúar. 17. 2021 | 07:00 PGA: Brendan Steele leiðir f. lokahringinn á Sony Open
- janúar. 16. 2021 | 20:00 Eru Phil og Tiger vinir?
- janúar. 16. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (3/2021)
- janúar. 16. 2021 | 19:30 DeChambeau forðast að ræða tengsl sín við Trump
- janúar. 16. 2021 | 18:00 Ingi Þór Hermannsson heiðraður á Íþróttahátíð Garðabæjar
- janúar. 16. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Kristján Þór Gunnarsson – 16. janúar 2021
- janúar. 16. 2021 | 08:00 PGA: Taylor tekur forystuna í hálfleik
- janúar. 15. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sirrý Hallgríms — 15. janúar 2021
- janúar. 15. 2021 | 09:00 PGA: 3 efstir & jafnir e. 1. dag Sony Open
- janúar. 15. 2021 | 08:00 Angel Cabrera handtekinn af Interpol í Brasilíu
- janúar. 14. 2021 | 20:49 Svar Kevin Kisners við því hvort hann geti sigrað hvar sem er
- janúar. 14. 2021 | 20:00 PGA: Pebble Beach mótið spilað án áhugamannanna vegna Covid
- janúar. 14. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elín Henriksen og Gunnar Smári Þorsteinsson – 14. janúar 2021
- janúar. 14. 2021 | 10:00 GSÍ: Reglur varðandi framkvæmd æfingar og keppni á Covid tímum
- janúar. 14. 2021 | 08:00 GR: Þórður Rafn nýr íþróttastjóri GR! Haukur Már kemur inn í þjálfarateymið!