
Evróputúrinn: Peter Hanson efstur í Dubai eftir 1. dag – spilaði á 64 höggum!
Það er Svíinn Peter Hanson sem leiðir á Dubai World Championship, kom inn á -8 undir pari, glæsilegum 64 höggum! 8 fuglar litu dagsins ljós hjá Hanson á skollafríum hring.
Í 2. sæti er Skotinn Paul Lawrie, 1 höggi á eftir Hanson og vírus eða ekki vírus, undradrengurinn McIlroy er í 3. sæti á -6 undir pari. Alveg undravert úthaldið sem hann hefir eftir allar keppnir sem hann hefir tekið þátt í og þvæling um allan heim. Í 4. sæti er Sergio Garcia á -5 undir pari og 5. sætinu deila 3 kylfingar: Robert Rock, Ross Fisher og Alvaro Quiros á -4 undir pari, 68 höggum.
Loks mætti geta þess á Y.E Yang frá Suður-Kóreu varð að hætta keppni vegna hálsmeiðsla og sagði á Twitter síðu sinni leitt að ljúka árinu svona.
Til þess að sjá stöðuna eftir 1. dag á Dubai World Championship smellið HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024