Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 11. 2019 | 08:00

Evróputúrinn: Opna skoska – Fylgist m/HÉR:

Mót vikunnar á Evróputúrnum er Opna skoska.

Margir af bestu kylfingum Evrópu taka þátt í mótinu þ.á.m. Rory McIlroy, Henrik Stenson og Ian Poulter, sem og menn á borð við Matt Kuchar.

Talið er að Opna skoska sé ágætis upphitun fyrir Opna breska, sem fer fram í næstu viku.

Þegar þessi frétt er rituð kl. 9:00 hafa 3 menn forystu í mótinu snemma dags, en það eru Joost Luiten, Andy Sullivan, Guido Migliozzi og Mikko Korhonen; en margir eiga eftir að fara út þannig að staðan gæti breyst eftir því sem líður á daginn.

Til þess að fylgjast með skori á skortöflu SMELLIÐ HÉR: